Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 36

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 36
36 þessu ei gaum; en })aö er undarlegast, þegar menn sjá, að umbótar þarf við, að sneiða sig Iijá að hafa framkróka fyrir umbótinni. Mér finnst, að félags- andi og héraðs - ást gæti lifnað svo í sveit hverri, að þó menn ei hugsi svo hátt, að miðla af efnum sínum til að stofna lestrarfélög og önnur þvílík sam- tök, að þeir ættu þó að sýna að minnsta kosti svo mikið samheldi til sveitanna, eins og þeir í verstöð- unum; því þar er alvenja að draga eingan dul á afla hvers formanns, og bera sig saman, hvernig og hvar leita skuli aflans. ^annig ættu menn á suinrin að bera sig með frjálslyiuli saman um heyanna tím- ann, og láta eins Ijóst vera, live marga heyhesta þeir fá hirta í garð sinn, eða slegna á viku hverri; því þetta mætti verða hvöt til þess, að enir fjöl- mennari kostuðu kapps um að verða ei, að réttri til- tölu við fólksfjöldann, eptirbátar einyrkjanna i heya- feingnum, og alt eins fyrir einyrkjann, að gjöra sitt til, eptir tiltölu, að jafnast við fjölskyldumann- inn; svona mætti og vel vera um fjallagrasafeing, live margar tunnnr grasa hverr búandi aflar, hve margar tunnur kálróta og jarðepla, o. s. frv. Væri þetta fest í minni og ritað jafnvel í bók í hverri sveit, svo vitnaðist fljótt, hverjum færi fram oghverj- um aptur í búnaðarhættinum. Að svona sé í öðrum löndum, og enda í Færeyum, geta menn séð á Reykja- víkurpóstinum, hvar sagt er frá, live margar tunnur jarðepla Færeyíngar öfluðu þar árið 1847 *. Svo held eg færi vel á því, að hverr maður, sem greindur og reyndur er orðinn, skoði búnaðarliáttu sveitúnga sinna, og segi þeim, hvað hann ætli að betur mundi fara, og enda, að hverr sem gæti ritað læsilega (en það geta nú rnargir), tæki sér stund og stund, þegar á I) blaðs. 72.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.