Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 51

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 51
51 suniri þessu, en tóbak og blásteinn (Iiuligó) voru seltl nieð sama verði og að undanförnu. Innlendu vöruna borguðu kaupmenn vestra þann- ig: hvita ull 18 sk. pundið, tólg 18 sk., dún 3J dal, á Flatey og Stykkishólmi, en annarstaðar 16 sk. minna, hákalls - og sellýsi 18 döluin tunnuna, en þorskalýsi 15 dölum, haröur fiskur var borgaður 12 —14 dölum skipp., blautur fiskur i salt 16 sk. lýsip., verkaður saltfiskur (10)—12 dölum, en meðallagi verk- aður jaktafiskur 17 dölum, verkað fiður 24—32. sk. pundið. 5ess ver5 eg að geta, að verðlag þetta þókti að þakka kaupmönnum þeim, er komu frá Reykjavík á Stykkishólm; því áður var sagt, að inn- lendu kaupmennirnir og fulltrúar kaupmannanna i Höfn ætluðu að láta verðlagiö verða þannig: ull 16 sk. pundiö, og tólk líkt, harðan fisk á 10—12 dali og dún 16—18 möi’k. Lítils háttar af trjáviöi kom liíngað og þángað með vöruskipunum frá Danmörku, ogvar hvert valborð selt á 1 rbd., og annar viður að því skapi. Kaupmennirnir í Flatey létu sækja til Noregs viðarfarm á 30 lesta skipi, og seldu hann, jafnharðan og híngað kom. 5að má nærri geta, að Hrútfiiðíngar hafi litið upp í sumar, þegar þángað sigldi inn á Borðeyrarhöfn tvimastrað vöruskip, er ei hefir sézt þar þvílíkt i meir en 200 ár. Varð kaupstjóri H. A. Clausen fyrstur til að láta sigla þángað, og er mælt, að fulltrúi hans, sem stýrði verzl- uninni þar, hafi, eins og vonlegt er, verið næsta kær- kominn gestur, og komið sjer svo vel, að allir óski hans þángað aptur; enda er svo sagt, að sölulagið hafi á endanuin ei orðið lakara þar, en á öðrum verzlunarstööum Vestfirðínga, þóttleiðin þángaðværi töluvert vandasamari fyrir ókunnuga og leingri, en á liina. 5að er vonandi, aö þetta eldgamla kauptorg feðra vorra rísi nú upp í annað sinn, að minnsta kosti 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.