Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 51
51
suniri þessu, en tóbak og blásteinn (Iiuligó) voru
seltl nieð sama verði og að undanförnu.
Innlendu vöruna borguðu kaupmenn vestra þann-
ig: hvita ull 18 sk. pundið, tólg 18 sk., dún 3J dal,
á Flatey og Stykkishólmi, en annarstaðar 16 sk.
minna, hákalls - og sellýsi 18 döluin tunnuna, en
þorskalýsi 15 dölum, haröur fiskur var borgaður 12
—14 dölum skipp., blautur fiskur i salt 16 sk. lýsip.,
verkaður saltfiskur (10)—12 dölum, en meðallagi verk-
aður jaktafiskur 17 dölum, verkað fiður 24—32. sk.
pundið. 5ess ver5 eg að geta, að verðlag þetta
þókti að þakka kaupmönnum þeim, er komu frá
Reykjavík á Stykkishólm; því áður var sagt, að inn-
lendu kaupmennirnir og fulltrúar kaupmannanna i
Höfn ætluðu að láta verðlagiö verða þannig: ull 16
sk. pundiö, og tólk líkt, harðan fisk á 10—12 dali
og dún 16—18 möi’k. Lítils háttar af trjáviöi kom
liíngað og þángað með vöruskipunum frá Danmörku,
ogvar hvert valborð selt á 1 rbd., og annar viður að
því skapi. Kaupmennirnir í Flatey létu sækja til
Noregs viðarfarm á 30 lesta skipi, og seldu hann,
jafnharðan og híngað kom. 5að má nærri geta, að
Hrútfiiðíngar hafi litið upp í sumar, þegar þángað
sigldi inn á Borðeyrarhöfn tvimastrað vöruskip, er
ei hefir sézt þar þvílíkt i meir en 200 ár. Varð
kaupstjóri H. A. Clausen fyrstur til að láta sigla
þángað, og er mælt, að fulltrúi hans, sem stýrði verzl-
uninni þar, hafi, eins og vonlegt er, verið næsta kær-
kominn gestur, og komið sjer svo vel, að allir óski
hans þángað aptur; enda er svo sagt, að sölulagið
hafi á endanuin ei orðið lakara þar, en á öðrum
verzlunarstööum Vestfirðínga, þóttleiðin þángaðværi
töluvert vandasamari fyrir ókunnuga og leingri, en á
liina. 5að er vonandi, aö þetta eldgamla kauptorg
feðra vorra rísi nú upp í annað sinn, að minnsta kosti
4*