Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 75

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 75
75 nokkra, sem jafnframt gæðunum hafa talið til marga annmarka og torfærur, er leidt gætu af híngaðkomu ýmsra útlendra f)jóða, t. a. m. óreglu og óspektir, því alkunnugt er, að sjómenní útlöndum eru optast ófyrirleitnari og ósiðaðri, en aðrar stettir; þeirhalda og, að örðugt verði að skilja túngur þeirra og kom- ast niður í rettum jöfnuði á margbreyttu penínga- gikli, mælir og vog, sem mjög verður frábrugðið því, sem nú er lijá oss; þá muni og hætt við, að fleirí ókunnir kviliar og sóttir flytjist út híngaö, því viða i löndum Norðurálfunnar og Vesturheims eiga skæðar sóttir sér bústað; því torsótt muni verða og mjög kostnaðarsamt að fá hentugar sóttvarnir og lögskipaða lögreglustjórn, og margt fleira þess kon- ar, er frjálsa verzlunin útheimtir. Jað er nú samt öll von á því, og margar ástæður til þess, að menn alment lángi til að fá frjálsa verzlun; eg fyrir mitt leyti æski hennar, en reynslan og tímarnir munu í ljós leiöa hagsæld og gæði þau, er hún veitir. En það tel eg mesta sældina fyrir land og lýð, gæti frjálsa verzlanin komið því til leiðar, að einginn verzlunarmaður hefði aðsetur (heimili) sitt ytra, en þeir allir og afspreingi þeirra eirðu hér í landi, svo fé þeirra dragist ekki burtu; hefðu t. a. m. allir verzlunarmenn, sem keyptu kauptorgin að kóngi 1787—1788, setið hér á landi og niöjar þeirra' eptir þá, þá væru mörg hundrað þúsund ríkisbánkadalir fleiri í landinu og landsins eign, en nú er. jþar nú lýtur alt að því, að frjáls verzlun bráðum komist á, þykir mér landar næsta atorku og sam- takalausir í efnum þeim, er koma við þeirri verzlun landsins, ermestu varðar (Activ-Ilandel), mig furð- ar á því, að eg heyri landa niína alment ræða um frjálsa verzlun og híngaðkomu útlendra þjóða, en ekki jafnframt um liitt, hversu þeir að nokkru leyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.