Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 80

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 80
80 framtölu“ l. jþegar eg las |ietta í Alþtíðindunum, dat.t mér í hug sannmælið, „fátt erþað, sem fulltreysta má“; því mér fannst það hvergi liggja þar opið fyr- ir, og varð því að ætla, að orðið „flestir" yrði hér að þýða hið sama, sem 6 af 23, því einúngis greiddu 6 þíngmenn atkvæði með því að bæta inn i orðunum „til tíundarframtals“; hinir 17, sem neituðu með at- kvæöuin sínum, að bæta skyldi orðum þessum inn í frumvarpiðj hljóta að hafa verið á móti því, að vor- þíng væru haldin, einkum „til tíundarframtals“. Mál- ið sýnir sig sjálft, það þarf ekki útlistunar við; því öll meðferð þess mætti verða öðrum til bendíngar, en þar eð hið opna bréf, dags. 21. Apríl, 1847, get- ur þess ei, að vorþíngin skuli halda til tíundarfram- tals, sem heldur var ekki nein von til, þar það hefði oröið ofann í atkvæði alþingis, þá veröur ekki séð, að á oss bændum liggi nokkur lagaskylda til að telja fé vort fram til tíundar á vorhreppastefnum þessum, þó oss verði það skipað af yfirvöldum þeim, sem lögunum eiga að gegna, en ei lögin að gefa; laga- boð þetta var borið undir alþíng og gefið oss, að því leyti sem það kom saman við vilja alþingis og at- kvæði þess, en liver vilji alþingis sé, niá lesa í Alþingistíðindunum. jþetta alt, hvernig sem það svo er, hefði nú veriö sök sér, heföi landið, eður einkanlega vesturbluti þess, er eg hér á málstað um, getað haft þau not og gæði af vorþíngunum, er sam- svaraði hinu. Meiri hluti þínginanna að vestan gat þess á þinginu, hversu ílla vorþing ættu við vestra, og yrðu þar því óvinsæl. Jessu verður heldur ekki neitað; víðast eru menn um þær mundir við sjó, og yrði það mönnum niikill bagi, að þurfa að sækja þá I) Mig furðar á því, kversu daufheyrðir þíngmenn voru, allra- helzt þeir, er mest andæfðu inóti frumvarpinu eða vorþíngun- um, þegar þeir heyrðu álitsskjalið lesið upp.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.