Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 107

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 107
107 niður urn, er látinn stokkur (skúfiá), sem festur er með krókum við tréð, sem undir kvörnina er neglt. 5ó að eg viti, að flestuin sé kunn aðferð sú, hversu herða skuli stálbori og klöppur, vil eg samt geta hennar um leið, ef svo kynni til að bera, að einhverr sá, er læsi línur þessar, og vildi búa sér til kaffikvörn, vissi ekki herzlu- aðferðina á stáli; því bezt fer, að brúka einsamalt stál í klöppurnar, vegna (>ess stálið linast optast, þegar það er soðið á annað járn, og er sú eina fyrirhöfnin, að slá flat- an annan enda stálsins, og beygja svo stóran hríng, sem nægir fyrir skapt, og fer bet.ur að laga oddinn eins og bor, en ekki eins og meitil. En herzlu- aðferðin á stálinu er jiessi: borinn eða klappan er heitt að framan, og nokkuð upp eptir, svo að járn- ið verði vel ljósrautt; en um leið og þvi er kipt úr eldinum, er í skyndi skafið af því í oddinn alt gjall; síðan er það látið svo sem hálfan þumlúng niður í vatnið, og haldið ekki leingur en svo, að það, sem niðrí vatninu er, sé að sönnu kælt og hert, en þó skal góður eldslitur vera á járninu fyrir of- an, er því þá kipt upp úr vatninu, rennur þa hit- inn fram eptir því til oddsins aptur; en á því auga- bragði, þá oddurinn er að eins grár, en blár fyrir ofan, er járnið kælt til fulls. Til leiðbeiníngar og samanburðar vil eg geta stærðar og þýngdar kvarnar þeirrar, er eg hefi búið til: efri steinninn er ein alin og fimm þumlúngar að hríngmáli; þýngd lians 16 pund; augað á honum lakir þrir þuml. að þvermáli. Neðri steinninn er léttari, og auga hans minna. Svo má að orði kveða, að kvörn þessi mali bæði fljótt og vel. Er það víst, að ekki þarf leingri tírna til að mala kaffi pund í henni, en 12 til 15 min- útur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.