Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 116

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 116
116 Frá því Bjarni kom að Siglunesi, og ujjp þaðan alla æfi, lagði hann stund á ena almennu og ein- földu læknisfræði; var hann sér út um mörg af læknisritum þeim, er komu út á dönsku árin 1790 til 1820; liann kunni næstum utan að „Bangs medi- cinische Praxin“ á þýzku, er kom út í Kaupmanna- höfn 1796. Blóðtökur heppnuðust lionum mæta vel; var það bæði, aðhann var sóktur tilsjúkra, og van- heilir menn leituðu til hans hjálpar og ráða, enda veitti hann öllum það lið, er hann mátti, en styrkti hina, er hann þóktist ekki fær um að liðsinna, til að leita lækna ráða og meðala, enda yfir lángar leiðir. Sjálfur þjáðist hann allan seinni hluta æfi sinn- ar, eða meir en í 40 ár, af ætternis veikleika (Scor- butisk Sygdom) og svefnleysi. Sögðu það læknar, þeir er til þektu, að þess væru fá dærni, að nokkur maður hefði eins vel og hann varizt áhrifum sýki þessarar; valdi hann optast sjálfur meðöl þau, er hann brúkaði, voru það bæði útvortis og innvortis lireinsanir, heitar laugar og fleira, en loksins lagð- ist hann rúmfastur í sýki þessari, og lá leingi sum- ars, jafnan þó með fullri rænu og fjörugum þolgæðis anda, unz hann burtkallaðist frá þessu lífi 1. dag Ág. mán. 1842, þá er hann hafði því nærtvoumátt- rætt, og er hann jarðaöur að Haga á Barðaströnd 1) SókDaprestnrinn, séra Hálfdán Einarsson hélt fagra ræðn yfir líkkistunni, og hafði fyrir ræðuefni þessi orð hins helga sálinaskáids: raikil ern verkin drottins (Sáim. 111, 2.). Hafði Bjarni sál. haft orð þessi optsinnis fyrir viðkvæði, þá er hann ræddi um andleg efni. Sýndi presturinn skýrtí ræðu sinnitign mannsins, og hvilíka yfirhurði velgáfaður inaður hefði yfir alt annað hið sýnilega, þegar hann brúkaði gáfur sinar og atgjörfi til gagns og góða fyrir sjálfan sig og samlífismenn sina, og væri þessi frainliðni maður fagurt dæmi upp á það; því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.