Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 6

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 6
0 NORSURFAHI. og spyrja |>á svo hvert þeira þyki þurfa meira vísindalífs við enn þess, sem var á Islandi á dögum Jóns byskups Ögmundarsonar og um þab lciti, sem enar beztu sögur voru ritaðar? Vjer viljum enn fremur spyrja þá að þeirri spurningu: hvar lærði Ari fröði? "það kemur víst cngum tilhugar að neita því að varla mundi Island þurfa að vera í vandræðum um skólakennara ef það ætti nú marga menn slíka sem Ari var, og þó segja menn að hann aldrei hafi stigið fæti sínum út fyrir landstcinana. Vjer vitmn reyndar að það er siður sumstaðar að spyrja mest að því hvar menn hafi lært eða hvernig menn hafi farið að því, en ei að hínu: hvafr maðurinn kunni; og þó þetta nú kunni að vera allgóður siður þar, sem hann er tíðkaður, þá vildum vjer þó heldur að Islendingar hefðu hinn seinna síðinn og færu fremur eptir því, hvafr maður- inn kynni, enn því hvar eða hvernig hann hefði numið það. Vjer höldum líka að það sje torveldt að skera úr því hvar þeir menn, sem flest hafa kunnað og mest gagn hafa unnið mann- kyninu, hafi numið nám sitt; en allrasízt höldum vjer að þeir hafi numið það við nokkurn háskóla: hvar lærðu þeir Washington og Franklin, lausnarar Vesturheims hins nyrðra? Vjer vitum það ci, en það vitum vjer að þeir eru oiðnir að öflugustu máttarstólpum heimsins, þar sem þeir hafa lagt grundvöllinn að bezta og frjálsasta ríki í heimi. Hvar lærði Newton, spekingurinn mikli, að Dnna þyngdar login ? Og hvort mun Alexandur Humboldt, mesti nátt- úrufræðingur, sem nú er uppi, hafa lært meira uppá fjöllonum í Asín og Ameríku og inni í fornskógonum þar, eða við háskólana á fiýzka- landi? Nei, háskólar hafa aldrei skapað mestu vísinda- eður at- gjörvis- menn, en það höldum vjer að þeir geti skapað nýta og dugandis embættismenn, og því vildum vjer að Islendingar fengu sjer slíka skóla, en að öðru lciti færi hver þangað, sem hann vildi og gæti til að framast og mcnntast eins og forfeður vorir, og minnt- ust þeir þess sem segir í Hávamálum: Sá cinn vcit, Er víða ratar Ok hefir fjöld um-farit, Hverjo geði Stýrir gumna hverr, Sá cr vitandi er vits. Nú viljum vjer biðja goðfúsa lesendur að virða á hægri veg fyrir oss, þó þessar hugleiðingar frcmur sjeu sundurlausar hugs- anir, cnn greinilega til lykta leidd röksemdafærsla, því hvorki höfum vjcr nú rúm nje tóm til að hafa þættling þenna lcngri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.