Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 16

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 16
1(1 NORBURFAJU. Hugur minn er til heljar dapur, Hvar er rótt? Slig hjartakuldi kvelur napur — Komdu ndtt! TIL SKÝSINS. SoRTNAR |>Ú Ský SuSrinu í, Og siga brúnir lætur, Eitthvað a8 þjer Eins og a5 mjer Amar, jeg sje J>ú grætur. VirSist þó grciS Liggja J>ín lei5 Um Ijósar himinbrautir; En ni5ri hjer Æ mæta mjer Slyrkur og vegar-J>rautir. HraSfara ský! Flýt J>jer og tlý Frá J>cssum brautum hanna; Jör5u J>ví hver Of nærri er Opt hlýtur væta hvarma. VISUR. Bláu fjöll! J>i5 bendiS mjer, Bláleit elfur H5ur, Gras í hlíðum grænum er, Gljúfrabúinn fríður. Heim mjcr bíSur hlíð og grund, Heim mig dalir kalla — Vildi eg una alla stund Undir jökulskalla! Yndis mjer fá ekki neins Öldur hjcr á ströndum, j>ó að gnauði allar eins Og á RauSasöndum. Hugþekk var mjcr hamragrund, Heima ölduniður — Bláu tindar, bárusund, Blessan fylgi yður!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.