Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 46

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 46
KORBUKFAin. Svellið skeiðandi npphifins bláa; Ef ei missýnist mjer, Samt á eptir hann er, Rennur eigi við folann minn gráa. Nærri enda á lcið Stöðvum rifrildis reið, Ljús sjer rekkur í glugganum skína; Situr silki-þar-hlíð Smáhend, fögur og fríí — Skúfinn festir í húfuna sína. Vörum eldheilum á Lifa og leika sjer smá Brosin ljufu, full ástar af blíðu Koss jeg funheitan fæ, Geng því glaður í bæ, Nú er gaman a5 hitta hana Fríðu. GAMANVISUR. Sonna hnígur, Húmið sígur Hægt á grund, Burtu flýgur fögur stund; Harma-gýgur Ur humi stfgur, Hvcrfa inndæl sprund — Nöttin bregður blund. Kveð eg þitt svarta Blisið bjarta Baugagná! Og þö kvarta ei jeg má — Mig í hjarta Mærin bjarta! Minnstu stundum á, Gleði er fer eg frá. Hjölin velta, llundar geita Heima á bæ — Meyjar kelta mjúk er æ. Draugar elta Oss og helta Onýt klára-hræ, Nú í næturblæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.