Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 19

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 19
KVÆSI. 19 |>ú lýttir mig sök fyrir litla,’ jiví líða má harma; Jþú lítur mig loksins á hæðum, En lýtir J>á ekki. TIL SVANFRÍDAR. Gengib er nú J>að gjörðist fyrr, Sæll þegar sat cg við Svanfríður! þína hlið; Brann okkur heit í brjósti ást; Eiða við unnum þá, Ei dýrri sverja má. Fannst okkur æ, er fundum sleit, Sem blæddi blöð úr æð Og brjóst nísti helör skæð'; Gleði-sunna, er sáumst við, Brún okkar andlits á, Ylgeislum fögrum brá. Svo undum jafnan saman við, Sem blóm cr sólu mót, Sjúga tvö eina rót; I svefnhöfga hverjum sástu mig; I dúrum dáfríð mær! Jjú draumkona varst mjcr kær. “Kvenna geð verður kannað seint” Svo hlýt jeg segja nú, Söm ert mjer eigi þú; Horfin er ást úr auga forn; Blíðu-sól brúnum af 1 blákalt er sigin haf. Sje jeg að eiðar eru örð I sætum svefni dreymd, Sofanda vöktum gleymd; Sjc jeg að mjúkur meyjar koss Ei er á annan hátt, Enn elding er slokknar brátt. AUGUN RLÁU. Kvebið þjer æ um augun dökku, svörtu, Og ástabruna ijósin fagurtær!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.