Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 62

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 62
62 norbcrfari. nokkru áður haffti hann gjört allt sem hann gat til þess að leika á ensku stjórnina. Synir hans og œttingjar eru dreifðir vífts vegar, og vita varla livar þeir meiga leita sjer hælis. Hcrtoginn af Aumale, sem var landstjóri í Algeirslandi, og prinzinn af Joinville, sem var skipastóls-foringi og þá í heimsókn hjá bróður sínum, urðu bezt við fregninni um byltinguna, og var þeim þó um leið sagt að leggja niður öll völd; györðu þeir það strax fdslega og hjeldu þá til Spánar, en sagt er að þeir hafi boðið fríríkinu alla þjónustu sína ef á þyrfti að halda. Maður sem hitti prinzinn af Joinville í Cadiz kvað hann hafa sagt, að vest þætti sjer að vita ei hvort nokkuð hefði orðið að föður sínum eða móður, því annan missi sinn kærði liann sig lítið um, þar sem svo liti nú dt, sem ekki mundi verða einn krýndur höfðingi í Evrópu að 20 áruin liðnum; en frakkncskur kvaðst hann æ vilja vera og sóma þann gæti enginn tekið af sjer; og var þctta drengilega talað. Guizot komst í dularklæðum til Englands, og cr nd farinn að halda þar fyrirlestra yfir mannkyns söguna, og mun honum það betur lagið enn að stjórna löndum, því hann er lærðasti maður. Svona var þá allur hínn prýðilega undni vefur L. Filippusar á svipstundu orðinn að engu; bilur sannleikans feykti honum dt í geiminn scm öðrum hjcgóma, og ónýttist þar vinna margra ára. Hver mundi hafa trdað því fyrir þrem mánuðum, þó sagt hefði verið, að sá konungur sæti nd landílótta á Englandi og hefði sjer það einkum til afþreyingar að raula fyrir munni sjer frelsiskvæði frá æsku sinni og kaupa skrípamyndir þær sem prentaðar eru af sjálfum honumi í Parísarborg. J>að er þungt fyrir gamlan maun , koininn undir áttræðis aldur — og þó er það satt; en, — “nnclarlegt er stríð li'fsstuncla”. Hvað frakkncska fririkinu viðvíkur, þá hefur því að mcstu leiti gengið vel enn sem komið er. Allstaðar þar sem frakknesk tunga er töluð var boðonum um það tekið með mesta fögnuði, og allir Frakkar eru á eitt sáttir að haldaþví við. Peninga skortur hefur þó verið þar, og þrotabd orðið hjá mörgum kaupmönnuin, einkum er allt þetta þó kennt göinlum ríkisskuldum. Mörgum iðnaðarmönnum dtlendum hefur verið vísað ur landi, svo innlcndir hefðu nóg að starfa; en mjög hefur þó verið mælt á móti því, og einkum í blaði iðnaðarmannanna , og segja þeir þar svo, að varla muni þeir sem það vilji, vcra i tölu þeirra manna sem bezt hafi barizt á víggörðonum í Parísarborg, því þeir sjeu líka drenglyndir og vilji ei ranglæti slíkt. Lamartine má segja sje sál nýju stjórnarinnar; hann er frægur sagnaritari og skáld, og hefur lært margt af Byron lávarði, þjóðskáldinu enska; orti hann á yngri árum sínum langt kvæði, sem átti að vera framhald af cinu af hinum fegurstu kvæðum Byrons, 'Childe Uarold’, og má svo segja að það kvæði hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.