Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 52

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 52
52 RORBCHrAfll. |>aí er því auðsætt að öll stjórn, hver sem hún er, hcfur skapast Qelagsmanna vegna, en fjelagsmenn ei hennar vegna. En þelta hafa nú einvaldsdrottnarnir optlega misskilið eða ekki viljað skilja, og hefur þeim því helzt til lengi haldist uppi að fara mcð (jelagsbræður, sína rjett eins og hvern annan hlut sem þeir hefðu kastað á eign sinni, þar sem þcir þó í raun rjettri sjálBr ekki eru annað cnn eign þegna sinna. jieir hafa vanbrúkað veldi sitt til þess að svæla undir sig og ættingja sína eignir og rjettindi annara manna; og stað þcss að þeir í fyrstu voru kjörnir til að fremja hag alls Ijelagsins hafa þeir, margir hverjir, gjört sjer allt far um að bæla niður öll sannarleg framför, til þess að almenningur því lengur væri ófrtíður og síður tæki eptir því, að þeir og ætt- ingjar þeirra eiginlega engan rjett ættu til yfirráða yfir sjer. I stuttu máli, þcir hafa gjört allt til þess að halda sjálfum sjer eða ættingjum sínum og afkvæmi því lengur í hásæti feðra sinna, >ar scm þeir áttu að leggja allt í sölunnar til þess að vinna gagn >cim mönnum sem höfðu tekið þá yfir sig. En, scm sagt er, >eir gjörðu allt sjálfra sín vegna, og margir blóðugir vígvellir hrópa enn til himna um hefnd yfir einvaldsdrottna þá, sem annað- hvort af hjegómlegri metnaðargirnd eða einhvcrri annari orsök, sem einungis snerti þá sjálfa, hafa byrjað stríð og baráttur, og með því steypt þegnum s'mum í eymd og volæði. Svona var nú að miklu lciti ástatt á meginlandinu í Norður- álfunni um miðaldirnar; þar rjcðu einstakir einvaldar mestu um, einkum hinn svonefndi þýzki keisari og sumir Frakklands kon- ungar. En á meginlandinu sögðum vjer fyrir því að Englendingar eru eyjarskeggjar, og undarlcga afskekktir frá öðrum þjóðum Norð- urálfunnar, þó ei sje langt á milli. Jreir hafa og um langan aldur verið heldur enn ekki á undan öðrum þjóðum í frelsi og öðrum framförum, sem alltaf hafa verið mjög samfara þar á landi; því ekki geta menn cins og á fiestum öðrum stöðum talið frelsi Brcta frá neinu einstöku tímahili, heldur hefur það alltaf aukist smátt og smátt eptir því sem þjóðinni fór fram, svo þeir hafa jafnan á cndanum orðið á undan öðrum, hvort scm það nú cr að þakka happalcgum kringumstæðum cða öðru. A miðri fjórtándu öld fekk alþýðan á Englandi þegar rjett til þingsetu á þjóðþinginu enska, og með því rjctt til að taka þált í öllum stjórnar atgjörðum. Jjvínæst urðu enskir menn fyrstir til að sýna hciminum að það væru ei konungarnir sem rjeðu yfir þjóðonum, cn þjóðirnar sem ættu vald á þeim, þegar Kromvell gjörði sig að verndarlávarði Englands, og þjóðþingið Ijet höggva Karl I. 30ta Ianúar, 1619. Síðan hafa Brctar notið ens fullkomnasta prentfrclsis, funda frelsis og málfrelsis. ^jóðþingið hefur ráðið öllu og konungurinn hcfur fremur verið það að nafni enn í raun og veru, því ráðgjafar þeir sem hann tekur sjer meiga ekkert gjöra sem þingið ei vill; að öðrum kosti verða þeir að fara frá, og konungur taka sjer nýa. Stjórnarherrarnir verða að ábyrgjást allt sem þcir gjöra fyrir þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.