Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 14

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 14
11 NORBCRFARI. Tinast J>eir allir, en Úlfar af sæ Einn komst með fjöri, en land ekki æ Bauð hinum vegmóða fögnuð og frið, Fdr [>að svo hjer, því að strendur þær við Byggð áttu mannætur mestu. Jiusti þar óvígur illþýðis her Ofan af landi, nær komumann sjer; Griða hann biður, þar miskun ei má, Mat sinn þeir vilja en rcfjar ei fá, Og hann því að höggstokki leiða. Hvað er það undra, er heyrist við strönd? Hafaldan grimma — en skjálfa við lönd — 1 eyru hins deyjanda dimmum með nið Dunar, er brotnar hún klettana við: “Maður er miskunar þurfi.” DIFFUGERE NIVES: REDEUNT JAM GRAMINA CAMPIS. HORATU OD. L. IV, 7. Fónnin úr hlíðinni fór, og fjólan vex aptur 1 dalnum, Lauf sprettur liminu frá; Hitanum lýtur nú snjór, og svölum úr fjallrdsa salnum Minnkuð svo út rennur á. Fjalla-gyðjanna fjöld með fagurri vorgyðju þreyja Glaðar í grösugri laut; Daganna kemur æ kvöld, vjer knýumst svo fram, til'að deyja, Allt rennur eilífðar braut. Frostið það flýr undan sól, en fagrir vordagar líða, Svo líður sumarið frá, Haustið er unaðsamt ól, er ávcxti vcitir oss fríða — Sigur að svartnættis brá. Máninn kemur þá mær, og í myrku vetrarins hciði Lýsir um fannhvíta fold — Hvíld þegar hauðrið oss Ijær, og vor hús eru blómvaxin leiði, Erum vjer orðnir að mold. Veiztu hvert auðið þjer er hjer enn þá lengur að dvelja Lifenda landinu á? Ekkert fær crflnginn sjer ef allt ertu búinn að velja, Og öðrum til eignar að fá. Ekkert frelsað þig fær úr ferlegu myrkrinu dauða, Heimsfegurð hvorki nje fljóð, Ættgöfgi ekki þjer nær, nje orðsnilld, nje gullið hið rauða, Heldur ei guðræknin góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.