Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 24

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 24
2 1 NORBUKFARI. ckki svcfnsamt, og bar margt til þcss, það fyrst, að mjcr fannst ekki skaut móðurjarðar minnar svo mjúkt, sem jeg hcfði á kosið; það annað, að fylgdarmaður minn hraut svo hátt og stdrkostlega, að mjer lá við að verða myrkfælinn; og í þriðja lagi, að þegar loksins mök ætlaði að fara að síga á mig, gægðist túnglið nábleikt fram undan nyrðri skarðsbrúninni og þarna stóð steinkcrlingin bíspcrrt framan í mjer í lúnglsljósinu og var æði tröllsleg. Stóð mjer tölúverður stuggur af henni, og hefði þcss vcrið kostur mundi jeg hafa skriðið inn í stcininn eins og dvergarnir fordum; en nú var ekkert undanfæri, og þótti mjer þá, sem kerling beygði sig í ótal lilykkjum yfir mig, rg tók svo til orða: “Eigi þarftú mík at hræðask piltkind!” kvað kcrling, ”ek em af góðom ættom komin; var faðir minn nefndarþurs, ok bjó í Ljóso-fjöllom. Ek var cin barna, ok þótti eigi úvænlig á yngri árom mínom; en nú em ek fárin at gamlask ok hnigin mjök á efra aldr, ok cr því litt eptir fornrar fegurðar. En því sagða ek þetta at ek vil scgja þjer tilcfni til álaga minna, ok vilda ck þú síðan segðir öðrom frá. “Maðr hjct Gnúpr; hann var nefndarþurs eins ok faðir ininn, ok tröll niikit. Hann bjó í Lóni. Son átti hann mikinn ok vænan, cr Drangr hjet Svo var hann stórfenglegur ok voða- legur sýnum, at mennskir menn stukku allir undan, ef svo bar til at þeir saú hann um nótt; þeir urðu felmtraðir mjök ok kváðo hann vera ger.ginn úr sjáfarhömrom. f^at var líka satt; ok þótt mennskom mönnom þykki slíkt útlít úfryniligt, þá þykkir oss tröllom svo, sem ekki sje fegurra; ok sú varð lika rcyndin á fyri mjcr. Ek sá Drang einu sinni á tröllaþingi ok þótti mjer þá scm ck aldreigi hefða litit görfuglegra mannsefni. Hann var þá átján velra, en ek sextán. Ok mcð því ek þá þótti væn mær ok virðulig, þá festi Drangr á mjcr ástarhug, ok urðu þau enda- lok al miklar ástir tókust með okkr ok hjctom við þar á þingi hvort öðru trú ok hollosto; því hreinlynd erom vær tröll ok segjorn strax ok án umsvifa þat, sem oss býr í brjósti. Við hittomsk optliga í Yzto-gróf á Fróðárheiði, ok skemmtom okkr, sem bezt við gátom. Nú hafða ek eitt sinn heitit því Drang, at við skyldom hittask á tjeðom stað um ótto; þetta var at áliðno sumri ok var sólargangr, farinn at lækka svo við hugðom at nógr væri tími til at talask við frá því um ótto ok til sólaruppkomu; því þatskaltu vita at ek em nátttröll, ok cru þau mcð því eðli at þau þola ekki sól at sjá. Ek fór því af stað, meðan Riðir minn svaf, ok skál- maði stórom; cn sem ek kom hjerna á brúnina, slóð ^vangbrandr prestr hinu meginn við skarðið, með roðukross í hcndi ok han- daði móti mjer. Hann var þá at boða inn nýa sið á Islandi Ok var oss tröllom eigi mjök vel við hann; cn svo mikill máttur fylgði krossinarkinu at mjer var cigi unnt at komast neitt þar sem þat var fyrir. En með því ek hafða heitit Drang at hitta hann, ok þat ei er síðr vár trölla at ganga á hcit vár, þá vilða ek heldr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.