Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 34

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 34
31 TiORBCRFAK!. “Svipi lít eg líða Liðna fram hjá mjer! Undir svella og syiða, Slokkna lífið fer — En droltinn! Æ jeg get ei gleymt Fyrr enn bana-benjum úr Blóðið allt er streymt.” ***** “Djúpt í DvalafjölhAn Dalur liggur einn, A breiðum bltíma-völlum Brunar straumur hrcinn Um þann dal að ægi blám; jþar og hið lygna Leipturvatn Liggur und björgum hám. “jjar hef eg áður unað Æsku-stundum mín, Sí hef eg síðan munað Sælu-vatn! til |>ín; Angurlaus eg undi j>ar, j>ví um hel og heimsins glaum Hugsaði eg ekki par. “Sá eg í dvala-draumum Um daga ár og ntítt Stjörnur úr himinstraumum Stíga og hverfa skjtítt; Stíl um aptna síga í mar, Er úr kaldri unnar-laug Aptur morgun bar. “Sat cg und fjalli fríðu Foldu grænni á Um vor í veðri blíðu Vatni bláu hjá; Endurskein hin mikla mynd Kletta og fjalla kringum mig Ur krystalltærri lind. “Á vatni svanir sungu Sætum töfra-rtím, Man eg ei manns af tungu Mærri nokkurn tím Enn jtenna skæra svana-söng •—•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.