Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 35

Norðurfari - 01.01.1848, Blaðsíða 35
FARALDUR. 35 Yátni hjá með söknuð snmt Sat eg dægrin löng. “Einhver öskýr knúði Afram löngun mig, Svo að fljótt cg flúði Fagri dalur! þig: Aleinn svo um aldin mar Fdr eg hurt af fösturjörð, Fann eg ei yndi þar.” ***** ***** ■ Ef hugarburðir hverfa Heimur tómur er, Að hjarta harmar sverfa Helja brjóstið sker: j>ví allt úr veröld yndi fer, Æska, gleði ást og von, Er ímyndanin þver. “Margt í munaðar heimi Mjer fyrir sjónir bar; Sá jeg seggi í geimi Sveima hjer og hvar. Örlaga bára áfram þá Hak, og fáir víssu víst Hvað vildu stefna á. “Flesta leit eg líða Lífsins undan straum; Suma sá jeg stríða: Sögðu aðrir draum — Hvað er líf og hvað er ö!d? Jafnt nú alla þekur þá j)ögul moldin, köld. “Alls þess yndis naut eg Er að njóta má; Fegurstu blómin braut eg — Blikna öll eg sá; Fann eg að allt í heimi hjer Autt og bert og einsl;isverðt Er i sjálfu sjer.” ***** “Fögrum lief eg fljóðum Faðmi dvalið í,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.