Norðurfari - 01.01.1848, Page 35

Norðurfari - 01.01.1848, Page 35
FARALDUR. 35 Yátni hjá með söknuð snmt Sat eg dægrin löng. “Einhver öskýr knúði Afram löngun mig, Svo að fljótt cg flúði Fagri dalur! þig: Aleinn svo um aldin mar Fdr eg hurt af fösturjörð, Fann eg ei yndi þar.” ***** ***** ■ Ef hugarburðir hverfa Heimur tómur er, Að hjarta harmar sverfa Helja brjóstið sker: j>ví allt úr veröld yndi fer, Æska, gleði ást og von, Er ímyndanin þver. “Margt í munaðar heimi Mjer fyrir sjónir bar; Sá jeg seggi í geimi Sveima hjer og hvar. Örlaga bára áfram þá Hak, og fáir víssu víst Hvað vildu stefna á. “Flesta leit eg líða Lífsins undan straum; Suma sá jeg stríða: Sögðu aðrir draum — Hvað er líf og hvað er ö!d? Jafnt nú alla þekur þá j)ögul moldin, köld. “Alls þess yndis naut eg Er að njóta má; Fegurstu blómin braut eg — Blikna öll eg sá; Fann eg að allt í heimi hjer Autt og bert og einsl;isverðt Er i sjálfu sjer.” ***** “Fögrum lief eg fljóðum Faðmi dvalið í,

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.