Norðurfari - 01.01.1848, Page 16

Norðurfari - 01.01.1848, Page 16
1(1 NORBURFAJU. Hugur minn er til heljar dapur, Hvar er rótt? Slig hjartakuldi kvelur napur — Komdu ndtt! TIL SKÝSINS. SoRTNAR |>Ú Ský SuSrinu í, Og siga brúnir lætur, Eitthvað a8 þjer Eins og a5 mjer Amar, jeg sje J>ú grætur. VirSist þó grciS Liggja J>ín lei5 Um Ijósar himinbrautir; En ni5ri hjer Æ mæta mjer Slyrkur og vegar-J>rautir. HraSfara ský! Flýt J>jer og tlý Frá J>cssum brautum hanna; Jör5u J>ví hver Of nærri er Opt hlýtur væta hvarma. VISUR. Bláu fjöll! J>i5 bendiS mjer, Bláleit elfur H5ur, Gras í hlíðum grænum er, Gljúfrabúinn fríður. Heim mjcr bíSur hlíð og grund, Heim mig dalir kalla — Vildi eg una alla stund Undir jökulskalla! Yndis mjer fá ekki neins Öldur hjcr á ströndum, j>ó að gnauði allar eins Og á RauSasöndum. Hugþekk var mjcr hamragrund, Heima ölduniður — Bláu tindar, bárusund, Blessan fylgi yður!

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.