Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Side 5

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Side 5
1 YEÐRÁTTAN. »Hver fór upptilhimins og nið- ur aplur? hver tók vindinn í sina hnefa? liver batt vatnið í dúk? hver setti föst jurðarinnar endimörk? hvað lieitir hann? og hvað heitir hans sonur? veiztu pað ?« Salóm. Orðskv. 30, 3.—4. S|)imiiiigar þessar eru eptir Agúr Jakeson og standa i Orðskviðabókarinnar 30. kap. Vissi liann þá ekki, livershönd það er, semstöðvar \indinn, og lætur liann aptur verða að stormi; hvers liönd það er, sem ýmist breiðir úl vatnið eins og klæði, eða lætur það verða að freyðandi öldum? Og í stuttu máli: vissi hauu ekki, livers liöud það er, sem liefir sett föst jarðarinnar endimörk? Án efa heflr Agúrvitað þetta eins vel og vér, því að liann var Gyðingur, en Gyðingar voru sú eina þjóð, sem þekti drottin, skap- ara liimins og jarðar, og sem í sínum helgu rituin heíir víða fagurlega lýst lians dásemdarverkum. Til hvers miða þá þessar spurningar nema til þess, að bæla nið- ur mannlegan liroká, sem tekur sér dómsvald yfir drott- ins óransakanlegu vegum, og dirfist að finna að ráð- stöfunum haus, sem hefir skapað himin ogjörð, og sett þau lög i náttúrunni, sem sól og tungl og stjörnur fýlgja, og sem árstímarnir hreytast eptir og alt, sem vex og lifir, kemur og hverfur? Reynslan sýnir það enu i dag, að veðráttan og breytingar hennar eru eitt af því, sem vekur mögl syndugra manna og óánægju þeirra með ráðstöl'un drottins; stundum heyrist um-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.