Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Síða 10

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Síða 10
10 Sömuleiðis vekur veðráttan alhygli vort á því sam- b a n d i, sem er railli h i m i n s o g j a r ö a r. Yér erum þaniiig skapaðir, að vér getum lypt aug- um vorum til himins, og skoöað sól og stjörnur og þeirra fegurð. En guð heflr einnig sett samband milli himins og jarðar í sjálfri náttúrunni. Vísindin kenna oss, að sú jörð, sem vér búuin á, er himinlmötlur, eða pláneta, og að sólin veitir henni Ijós sitt og ræður gangi liennar og öllum tímaskiptum. En það þarf ekki lær- dóm eða vísindi til að sjá, hvernig allir hlutir hér á jörðn fá líf og krapta og viðliald sitt hér að ofan; til að sjá þetta, þarf ekki annað en líta á náttúruna um- hverfis oss. Itegn og sólskin veita jörðunni alla frjófsemi lienn- ar og auðiegð, alia liennar fegurð og prýði; íegn og sólskin eru skilvrði fyrir lífi ogvexti allrahluta, ogkem- ur það hvorttveggja hér að ofan. Að sönnu er nægð vatns alstaðar á jörðunni og jafnvel það, sem kenmr úr skýjunum, hefir gufað upp af stöðuvötnum, ám og sjó. En eimnitt i þessu lýsir sér það samband milli liimins og jarðar, ,sem liér ræðir um. Eins og blóðið rennur um líkama mannsins, eins er vatnið á sífeldri rás um alia náttúruna og viðheldur lííi hennar. Fyrst kemur það upp úr jörðunni, myndar ár og læki og rennur til hafs; þaðan stígur það upp í gufu, og verður að skýj- um, sem aptur falla á jörðinasem regn eða siljór; síð- an liverfur það í jörðina, og verður að nýju rennandi vatni. En gufuhvolfið hefir ekki einungis áhrif á vöxt jurtanna og líf dýranna með regni og snjó, heldur og með vindi og veðri. Pannig verðum vér varir viö sýnilegt samband milli himins og jarðar, sem bendir á ósýnilegt og andlegt

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.