Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1869, Page 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1869, Page 1
KRISTILEG SMÁIUT IIANDA ÍSLENDINGUM. M 2. SJÓMAÐUUINN Á HELGULANDI. Fyrir vestan Jótland er ey ein lítii, er Helguland heitir; þar gjörðist fyrir nokkrum úrum saga þessi: Maður er nefndur Tómas; hann var fátækur og lifði á flskiveiðum, eins og ílestir aðrir eyjarbúar. Tómas var kvæntur og átti son einn, er Danjel hét; hann var þá 18 vetra að aldri. Það var einhverju sinni nm mið- degisbil, að sjómenn komuaðlandi; voru þeir þáfremur dauflr í bragði, því enginn aíli hafði verið í langan tíma. Undir eins og Tómas var lentur, gekk hann heim, en Danjel setti skipið með félögum sínum. En er Danjel kom heim, var faðir hans háttaður og kvartaði um liöf- uðverk og beinverki. Tómas gamli var ekki lasinn að jafnaði, og því var kona hans nú mjög áhyggjufull, og fór að heita tevatn handa honum. Hún var hnigin á efra aldur; svipur hennar var svo raunalegur, að það var auðséð, að hún hafði reynt mæðu og andstreymi lífsins um dagana; alla sína æfi hafði hún verið á Helgu- landi, og aldrei séð annað af heiminum, en eyna, him- ininn yfir henni og hafið í kringum hana. Tómas gamli var vanur að fara öðruhverju til Ham- borgar, að selja afla sinn. Nú var ferð þangað fyrir höndum ; Tómas vildi þá einnig fara, en koria hans 3. ár.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.