Tímarit - 01.01.1873, Síða 3

Tímarit - 01.01.1873, Síða 3
3 frá Guðmundi þessum ofan til síra Sigurðar, sem hann segir, að þá, er hann reit ættartölu- bók sína 1723, sé í skóla — síra Sigurður út- skrifaðist 1725 — en ættartölubók Jóns Magn- ússonar er mjög áreiðanleg, bæði var hann sér- lega fróður maður, og kveðst líka hafa vandað hana sem best hann mátti; auk þessa lifði hann nærri þeim tima, er Guðmundur og son hans Jón í Vík hafa lifað á; og loksins má ætla, að hann hafi verið s é r 1 e g a kunnur þ e s s a r i ætt, því Jón í Vík var bróðir Hallgríms prests Guðmundssonar í Mývatnsþingum, en síra Hall- grímur var afi í’oriáks á Sólheimum, dóttur- manns Jóns Magnússonar, og sem Jón var hjá, er hann samdi ættartölubók sína, og það er óhugsandi um svo ættfróðan mann, sem Jón Magnússon var, að hann hefði ruglast í syst- kinum afa nefnds tengdasonar síns eður af- komendum þeirra.— Og 2. er enginn vafi á því, að Guðmundur á Laugum, maður Sesselju Árnadóttur frá Grýtubakka og faðír þeirra bræðra síra Hallgríms og Jóns í Vík, hafi verið son Jóns Illugasonar prests Guðmundssonar, bæði segir það síra Jón Ólafsson í Sauðlauksdal, er skrifaði ættartölubók sína 1681, og eins þeir Espólín og Ólafur Snógdalín, þó þessir 2 síðastnefndu eigi reki ætt síra Sigurðar Beni- diktssonar niður frá honum. Steingrímur bisk- up nefnir föður Guðmundar Jón, en rekur ekki ættina upp, svo eg hafi getað séð; og loks- ins telur Ilallgrímur djákni, sjálfsagt eptir Mag: Hálfdáni Einarssyni, í prestatali sínu, síra Ha!l- 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.