Tímarit - 01.01.1873, Page 9
9
2. Tómas Tómasson, gullsmiður í Ráðagerði, dó 1805,
hans faðir
3. Tómas Jónsson í Sölfanesi, hans faðir
4. Jón Ólafsson í Litluhiíð, hans faðir
5. Ólafur Kársson, hans faðir
6. Kár Bergpórsson, hans faðir
7. Bergpór Sœmundsson í Geldingaholti lögréttumaður,
hans faðir
8. Sæmundur prestur Kársson í Glaumhæ, dó 1638,
hans faðir
9. Kár Sœmundsson, hans faðir
10. Sœmundur Símonarson, lögsagnari, hans faðir
11. Símon bjó í Leyningi í Eyjaíirði hefir lifað á 15.
öld; hann er án efa sá Símon Pálsson, er á
15. öld var þar nyrðra, og víða getur i bréf-
um.
Ólafur Kársson átti tvo Jóna fyrir sonu, ann-
an þann, er hér greinir, en hinn var föðurfaðir
Ólafs Ólafssonar, prófessors í Noregi og þeirra
systkina, sjá ætt Jóns alþingismanns Bjarna-
sonar, 3. b, bls. 38, 1. gr.
2. gr.
3. Aldís Guðmundsdóttir hét kona Tómasar Jónssonar
og móðir Tómasar gullsmiðs í Ráðagerði, henn-
ar faðir
4. Gudmundur Björnsson á Ýrafelli, hans faðir
5. Björn Gíslason í Krákugerði, hans faðir
6. Gisli Jónsson, hans faðir
7. Jón Ólafsson, hans faðir
8. Ólafur Jónsson, hans faðir
9. Jón Jónsson á Sjáfarborg, hans faðir