Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 14
14
og móðir síraEinars, Álfheiður var systir mag.
Hálfdáns skólameistara, þeirra faðir
4. Einar Hálfdánarson, prestur á Prestbakka eystra,
dó 1753, hans faðir
5. Hálfdán Jónsson, lögréttumaður á Reykjum í Öl-
fusi, hans faðir
6. Jón Ásmundsson á Reykjum, hans faðir
7. Ásmundur Brynjólfsson á Litluvöllum, hans faðir
8. Brynjólfur Jónsson á Skarði á Landi, hans faðir
9. Jón Eiríksson á Skarði, hans faðir
10. Eiríkur Torfason, hans faðir
11. Torfi ríki Jónsson í Klofa, hans faðir
12. Jón Olafsson, sýslumaður á Rangárvölium, hans
faðir
13. Ólafur Loptsson, hans faðir óskilfenginn
14. Loplur ríki Guttormsson á Möðruvöllum í Eyjafirði,
sjá ætt Péturs biskups 1. b. bls. 19. 8. gr. nr. 12.
3. gr.
2. Guðrún Björnsdóttir hét kona síraEinars og móðir
síra Hálfdáns á Eyri, hennar faðir
3. Björn Tómasson, sýslumaður í Þingeyjarsýslu, dó
1796, hans faðir
4. Tómas Flóventsson á Lundabrekku, hans faðir
5. Flóvent Björnsson, hans faðir
6. Björn Kolbeinsson, hans faðir
7. Kolbeinn Eirílcsson á Stóruvöllum, hans faðir
8. Eiríkur Porvaldsson á Lundabrekku, hans faðir
9. Þorvaldur Tómasson, hans faðir
10. Tómas Jónsson, hans faðir
11. Jón ívarsson, hans faðir