Tímarit - 01.01.1873, Side 15
12. ívar fundni, er fannst barn eptir pláguna seinni,
eptir sem sagt er.
Guðrún Björnsdóttir var systir Þórðar kan-
sellíráðs Björnssonar í Garði, er var faðir frúr
Sigríðar móður Þórhildar, konu síra Helga
Hálfdánarsonar; eru því þau hjón, síra Helgi
og Þórhildur, þrímenningar.
4. gr.
3. Steinunn ÞórSardóttir hét fyrri kona Björns sýslu-
manns Tómassonar og móðir Guðrúnar, henn-
ar faðir
3. Þórður Gunnlaugsson á Sandi, hans faðir
5. Gunnlaugur Eiríksson.
Seinni konu barn Tómasar sýslumanns
Björnssonar var Steinunn, móðir skáldsins Carls
Andersens í Iíaupmannahöfn.
B. M ó ð u r æ 11.
5- gr.
1. Álfheiður Jómdóttir hét fyrri kona síra Hálfdáns og
móðir síra Helga, hennar faðir
2. Jón Jónsson preslur í Dunhaga, dó 1846, hans faðir
3. Jón Jónsson gamli, prestur í Núpufeili, dó 1795,
hans faðir
4. Jón Oddsson lögréttumaður á Bakka, hans faðir
5. Oddur Jónsson á Skeiði, hans faðir
6. Jón Oddsson, sjá ælt Péturs biskups 1. b. bls. 15
3. gr. nr. 5.
6. gr.
3. Sigríður Bjarnadóttir hét kona síra Jóns gamla í