Tímarit - 01.01.1873, Qupperneq 26
20
4. Jón Steinsson Bergmann, dó 1719, hans faðir
5. Steinn Jónsson, biskup á Hótum, dó 17S9,
hafifi var bróðir JÖns á Óslandi, sjá ætt síra
Arnljóts 2. b. bls. 33, 3. gr. nr. 5, og bróðir
síra Jóns í Görðum, sjá ætt Hallgrims alþing-
ismanns hér að framan 5. gr. nr. 5.
4. gr.
2. Sesselia Þórðardóttir, hét miðkona síra Árna
og móðir Ingibjargar, hennar faðir
3. Þórður Einarsson, á Stóruborg, dó 1798, hans
faðir
4. Einar Einarsson á Sóluvöllum, hans faðir
5. Einár Skúlason á Súluvöllum, hans faðir
6. Sleúli Guðmundsson á Víðirnesi, hans faðir
7. Guðmundur Erlendsson, prestur á Felli, dó 1670,
hans faðir
8. Erlendur Guðtnundsson, prestur sama staðar,
Espólín byrjar ætt þessa á Skúla, og segir
að hann hafl verið bóndi í Víðidal um 1700.
en Ólafur Snógdalín rekur ættina upp, sem hér
ér gjört, og er það án efa með 'öllu rétt, þann-
ig rakti hana og Sigríður, fyrri kona Jóns Skúla-
sonar, sem nú er i Grímstungum, en hún var
séríéga minnug og ættfróð, var þetta og ætt
manns hennar; það er og víst, að síra Guð-
mundur í Felli átti son, er Skúli hét, og bjó
hann í Víðirnesi í Hjaltadal, og getur hann vel
seinna hafa flutt sig vestur.
5. gr.
3. Ingibjörg Hajliðadóttir hét kona Fórðar og
móðir Sesselju, hennar faðir