Tímarit - 01.01.1873, Síða 30

Tímarit - 01.01.1873, Síða 30
80 um, eða þá gjört undir haDS nafni: «Væri brandur minn búinn með stál, skyldi eg ekki flýja löndin fyrir þau kvennarnál». — Espólín heldur, að frá Guðbjarti, föður síra Ásgríms, og til Helgu vænu muni vanta 3 eða 4 liðu, enda sleppir hann út Vermundi hinum eldra, en þetta virðist með öllu ástæðulaust; að vísu hefir þessi kafli ættarinnar gengið nokkuð seint fram, en þó enganveginn tiltakanlega, því, ef menn setja, að Haukur, son Helgu, hafi verið fæddur hérumbil 1040, sem ekki sýnist fjærri lagi, og sleppa ekki Vermundi eldra, og setja, að síra Ásgrímur hafi verið fæddur hér um 1320, sem hann og verður að hafa verið, því sonur hans, síra Guðbjartur hefir verið fæddurhérum 1353, sem síðar skal sýnt, — þá hafa að meðaltali ekki liðið nema 40 ár millum fæðingar hvers eins í ættinni frá Hauki, og til síra Ásgríms, en það má sýna, að nokkrar ættir eptir 1500, er menn nákvæmlega þekkja, hafa gengið tals- vert seinna fram, og svo heflr líka gjört ein- mitt þessi ætt frá síra Ásgrími eða syni hans síra Guðbjarti og til sona Jóns Magnússonar. Kaupmálabréf síra Guðbjarts og fylgikonu hans Þorbjargar var skrásett 1383, og heflr hann þá að líkindum eigi verið stórt yngri en 30 ára, er hann þannig festi ráð sitt, og því verið fæddur hérum 1353, sem fyr segir, en nú var Jón lögmaður, son Jóns Magnússonar, fæddur 1536, því hann dó 1606 og var þá sjötugur, svo þá hafa liðið liðuglega 45 ár millum fæð- ingar hvers eins frá síra Guðbjarti og til Jóns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.