Tímarit - 01.01.1873, Side 32
32
7. gr.
2. Valgerður Árnadóttir hét kona kammerráðs
Gunnlaugs Briems og móður móðir Tryggva,
hennar faðir
3. Árni Sigurðsson, prestur í Holti undir Eyja-
íjöllum, dó 1805, hans faðir
4. Sigurður Jónsson, prófastur í Holti undir Ey-
jafjöllum, hann var bróðir Steingríms, föður
þeirra bræðra, síra Jóns, sjá ætt Ólafs prófasts
Pálssonar 1. b. bls. 31, 3. gr. nr. 4. og f*or-
steins föður Bjarna Conferentsráðs, sjá ætt
Árna kansellíráðs 1. b. bls. 34.
8. gr.
3. Kristín Jákobsdóttir hét kona síra Árna í Holti
og móðir frúr Valgerðar, hennar faðir
4. Jakob Eiríksson við Búðir, dó 1763, hans faðir
5. Eiríkur Steindórsson, lögréttumaðnr við Búðir,
dó 1730, bans faðir
6. Steindór Jónsson lögréttumaður á Selkoti, hans
faðir
7. Jón Ólafsson, sýslumaður í Snæfellsnessýslu,
hans faðir
8. ólafur Þórðarson, hans faðir
9. Þórður Þórðareon á Kirkjufelli, hans faðir
10. Þórður Ásmundsson á Kirkjufelli, hans faðir
11. Ásmundur Jónsson betri, prestur á Eyri í Eyr-
arsveit, bróðir Stefáns biskups, þeirra faðir
12. Jón Egilsson
Ætt sú, er komin er frá Þórði Ásmunds-
syni, nefnist kyrkjubólsætt; Jón sýslumaður
Espólín var langfeðgum kominn af ætt þessari,