Tímarit - 01.01.1873, Síða 34
34
manns á Stórhóli, sjá ætt Hilmars stiptamt-
manns í. b. bls. 12, 4. gr. nr. 6.
3. gr.
2. Guðrún Jónsdóttir hét kona Péturs og móðir
síra Jóns; henuar faðir
3. Jón Jónsson á Einarsstöðum, lögréttumaður;
hans faðir
4. Jón Ingjaldsson, bóndi við Mývatn, hans faðir
5. Ingjaldur Jónsson í Vogum, hans faðir
6. Jón Hallgrímsson, hans faðir
7. Hallgrímur skáld á Grímsstöðum á Fjöllum.
4. gr.
3. Ingibjörg Erlendsdóttir hét kona Jóns lögréttu-
manns og móðir Guðrúnar, hennar faðir
4. Erlendur Haldórsson, hans faðir
5. Haldór Bjarnason á Þverá, hans faðir
9. Bjarni Gíslason, prestur á Garði í Kelduhveríi,
dó 1658; hann var ættaður sunnan af landi.
B. Móðurætt.
5. gr.
1. Elísabet Björnsdóttir hét kona síra Jóns Pét-
urssonar og móðir Halldórs prófasts, hún var
systir Þóru Björnsdóttur, móður síra Þórarins
í Görðum (sjá ætt hans hér að framan 2. gr.
nr. 1), og frúr Þórunnar móður Gunnþóru fyrri
konu síra Haldórs; þau hjónin, síra Haldór og
Gunnþóra voru því systrabörn.