Tímarit - 01.01.1873, Page 75

Tímarit - 01.01.1873, Page 75
75 Blægsson handfesti Einari abota fra Munkaþvera svo felldan vitnisburð um jarðareignina a Meiraharnri ok aldri visse hann nie heyrðe getit oðruvisi haldit hafa verit, en Hamarr ætti alla jorð suðr a Sandhol, erliggr fyrir utan vollinn a Bringu ok þaðan riettsyni upp a Hals, svo langt sem sjer or tuninu a Grund ok þaðan þa rieltsyni suðr a Öxnaefell, ok eigi Hamarr alla jorð fyrir austan þa sionhending i mots við staðinn aMunka- þuera. Ok hier vildi greindr Þorkell sveria eptir hve- nær sem þurfa þætti. Ok lil sanninda hier um settum við okkr innsigli fyrir þetta bref, skrifat a Munkaþvera i Eyiafirði laugardaginn næsta fyrir krossmessu a varit, nnno domini M0.CD°.XXX.IX°. Ath. Þessi öll bréf frá 8—14 eru hér prentuð eptir eptirritum, sem kandidat Eirikur Jónsson hefir tekið af frumritunum, er geymd eru í Árna Magnússonar safninu í Kaupmannahöfn. — Af bréfunum 10, II og 12 Má sjá, að faðir Sig- nrðar príors á Möðruvöltum, hefir heitið Jón Ólafsson, (eins og getið er í 1. bindinu í ætt jústitsráðs Dr. Jóns Hjaltalíns) þó menn hafi eigi fyrr gefið þessa gætur, en Sigurður príor var faðir Ara föður Jóns biskups. — Stýgur Ein- arsson var frændi (sonur?) Einars ábóla ísleifs- sonar, en syslir Einars ábóta var Þóra, er var móðir Elínar Magnúsdóttur móður Jóns biskups Arasonar; Einar ábóti hafði fengið frænda sín- um Stýgi Illugastaði undan Múnkaþverárklaustri, en undir Einari ábóta Benidiktssyni gengu kaup- in aptur; af bréfmu 10 sést að Ari hefir verið dáinn 1507 og að Elín þá hefir verið orðin ekkja. Menn geta nú eigi rakið ættir frá Ein- 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.