Tímarit - 01.01.1873, Page 75
75
Blægsson handfesti Einari abota fra Munkaþvera svo
felldan vitnisburð um jarðareignina a Meiraharnri ok
aldri visse hann nie heyrðe getit oðruvisi haldit hafa
verit, en Hamarr ætti alla jorð suðr a Sandhol, erliggr
fyrir utan vollinn a Bringu ok þaðan riettsyni upp a
Hals, svo langt sem sjer or tuninu a Grund ok þaðan
þa rieltsyni suðr a Öxnaefell, ok eigi Hamarr alla jorð
fyrir austan þa sionhending i mots við staðinn aMunka-
þuera. Ok hier vildi greindr Þorkell sveria eptir hve-
nær sem þurfa þætti. Ok lil sanninda hier um settum
við okkr innsigli fyrir þetta bref, skrifat a Munkaþvera
i Eyiafirði laugardaginn næsta fyrir krossmessu a varit,
nnno domini M0.CD°.XXX.IX°.
Ath. Þessi öll bréf frá 8—14 eru hér prentuð eptir
eptirritum, sem kandidat Eirikur Jónsson hefir
tekið af frumritunum, er geymd eru í Árna
Magnússonar safninu í Kaupmannahöfn. — Af
bréfunum 10, II og 12 Má sjá, að faðir Sig-
nrðar príors á Möðruvöltum, hefir heitið Jón
Ólafsson, (eins og getið er í 1. bindinu í ætt
jústitsráðs Dr. Jóns Hjaltalíns) þó menn hafi eigi
fyrr gefið þessa gætur, en Sigurður príor var
faðir Ara föður Jóns biskups. — Stýgur Ein-
arsson var frændi (sonur?) Einars ábóla ísleifs-
sonar, en syslir Einars ábóta var Þóra, er var
móðir Elínar Magnúsdóttur móður Jóns biskups
Arasonar; Einar ábóti hafði fengið frænda sín-
um Stýgi Illugastaði undan Múnkaþverárklaustri,
en undir Einari ábóta Benidiktssyni gengu kaup-
in aptur; af bréfmu 10 sést að Ari hefir verið
dáinn 1507 og að Elín þá hefir verið orðin
ekkja. Menn geta nú eigi rakið ættir frá Ein-
4*