Tímarit - 01.01.1873, Side 86
86
Systlcini: 1. Narfi, prestur á Beruflrði og Möðrudal.
2. Jón í Papey.
3. Brynjólfur, sem átli Katrínu Björleifs-
dóttur, og var faðir Kristínar konu Árna
ríka á Arneiðarstöðum, móður Jóns sýslu-
manns á íngjaldshóli.
4. Þorsteinn, skotinn til dauðs á Djúpavogi
af dönskum kokki.
5. Steingrímur bjó í Hornafirði og varð þar
í skipreika, og
6. Ótöf, kona Þorláks prests Eiríkssonar að
Þvottá, barnlaus.
Bessi fékk af Jóni sýslumanni Þorlákssyni, sem
áður er sagt, 1684 sýslunnar 7 þingstaði, og
líka ’/a Skriðuklaustur 1685, og eptir Jón sýslu-
mann Jónsson Thorlacíus 1708 þá 4 þingstaði
sýslunnar, sem Jón hafði; 1716 tók hann sér
til styrktar í sýslumannsverkum Jens Wíum’.
Bessi bjó í Ási og á Skriðuktaustri og dó 1722.
1697 gjörði hann og fyrri kona hans testamenti
sitt, að hvort, sem lengur lifði, skyldi eignast
fjármuni hins dána; en seinni konu sinni testa-
menteraði Bessi eigur sínar eptir sig, það testa-
menti var staðfest af konugi 1721. Það virð-
ist sem Bessi hafi jafnvel verið orðinn sýslu-
maður 1683, því þá spyr hann í lögréltu um
ómaga framfæri, o. s. frv.1 2.
1] Sjá hér sí&ar vlbbætirinn vií) æfl ágrip sýslnmanns porsteins
Sigur6s6onar.
2) Artólin viríiast hér eigi rett nákvæm, sjá 2 b. bls. 69. Steiugr.
bp, segir a% Bessi hafl fyrst skamma stnnd verib lógréttumabnr og
orbit) sí&an sýslumaílor og fengií) 1684 Skrituklanstur hjá Heiíie-