Tímarit - 01.01.1873, Síða 90

Tímarit - 01.01.1873, Síða 90
90 samræði við bróður sinn. Wíum mótrnælti þeim eiði, en Sunnefa dó skömmu síðar og sór eigi eiðinn, en Wíum sór þá eið fyrir hana, og fékk þá aptur embælti sitt 1756 eplir hæsta- réttardómi. — 1769 varð Jón Arnórsson, er seinna varð sýslumaður í Snæfellsnessýslu, Iðg- sagnari Wíums, með von um sýsluna eptir hann. Hans Wíum sagði af sér sýslunni 1778. Þá er Wíum sagði af sér var Múlasýsla eptir konungsbréfi 1779 skipt í tvo jafnari parta. Hans Wíum dó 1788 nær 83 ára gamall. Hann var mikilmenni að burðum og stór vexti1. Wí- um fékk og 3 syðstu þingstaði sýslunnar eptir Hallgrím Thorlacíus. Jón Sigurðarson. Faðir: Sigurður Einarsson lögréttumaður Þorsteins- sonar sýslumanns í þykkvabæ Magnússonar. Móðir: Helga Pórðardóttir prests á Iíálfafelli Guð- mundssonar2. Kona: Kristín Eivindardóttir klausturhaldara á Kirkjubæ. Börn: 1. Jón átti Guðrúnu Jónsdóttur Eyólfssonar frá Dal í Fljótshverfi, svo Guðrúnu Þor- steinsdóltur og börn3. 1) Sýslomabar Espólín lýsir 6vo Hans sýslnmanni Wíom, a?) hann hafl verií) hvatnr og óvílsamur og allra manna oríifærastnr. 2) Helga var fyrri kona Signrfcar Einarssonar, en hin seinni het J>orí?)or Jónsdðttir logrettnmauns Eiríkssonar, og húo var mófcir Jóns Sigorí)ssonar. 3) Jón þessi bjó á Hofíiabrekko og átti hana, son hans og seinni konu hans Guí)rúnar forsteinsdóttor frá Flóga, var Jón smiifcur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.