Tímarit - 01.01.1873, Page 91
91
2. Porbjörg átli Guðmund Loptsson í Hollti og
börn.
3. Elísabet átti Hallvarð á Svartanúpi og börn.
4. Einar.
5. Davíð.
6. Ingibjörg.
8. Puríður.
8. Valgerður.
9. Fáll.
Þegar Jón ísleifsson var af amtmanni Furmann
afsettur 1726, og Jón klausturhaldari Þorsteins-
son hafði þjónað, sem lögsagnari í Skaptafells-
sýslu til 1731, var Jón Sigurðsson þar settur
1731—34, og þá, er Wíum var í Sunnefu mál-
inu, var Jón settur sýslumaður í Múlasýslu 1752
—56. Á alþingi var Jón Sigurðsson opt hafður
til málssókna, og í þeim störfum var hann þar
síðast 1767. Jón dó 1770; hann bjó lengst í
Holti í Mýrdal.
Jón Arnórsson eldri.
Hann varð Wíums lögsagnari 1769, sem áður
er greint, með von um sýsluna eptir hann (sjá
meira um hann í Snæfellsnessýslu).
c, i suðurpartinurn.
Hösiiuldur Halldórsson.
Eg hefi áður getið þess, að Jón sýslumaður
þorláksson tók sér til aðstoðar 1693 Höskuld
Halldórsson, og var Höskuldi gefin von um
Elliíiavatni, er fyrr átti Ragnheibi ekkjn Páls klausturhaldara og siílar
Gubrúnu dúttur síra Jóns í Arnarbæli Mattíassonar.