Tímarit - 01.01.1873, Síða 94
I’riðju konu sinni giptist Gísli á Hólum bjá
Birni biskupi 1700; hann varð um tíma, þegar
Hðskuldur varð veikur, umboðsmaður Jóns tor-
lákssonar 1700—1701, til þess Jón sonursýslu-
manns tók við; og aptur frá 1707—1711, þó
veit eg það eigi með vissu, því sumir segja, að
hann hafi verið umboðsmaðurBessa 1709—1711.
Gísli var annars lögréttumaður.
Hállgrímur Jónsson Thorlacíus.
Faðir: Jón Þorláksson Tkorlacíus sýslumaður.
Móðir: Sesselja HallgrímscLóttir frá Glaumbæ.
Kona: Gróa Árnadóttir prests í Eydölum Álfssonar.
Börn: 1. Jón á Berunesi átti Höllu Eiríksdóttur frá
Berunesi.
2. Sesselja, kona Bjarna lögréttumanns Einars-
sonar prests á Iíaldaðarnesi, þeirra son síra
Einar Thorlacíus á Grenjaðarstöðum.
3. Elín, kona Einars1 prests Jónssonar frá
Brimnesi Iíetilssonar frá Eyðum2 Bjarnar-
sonar, hann var bróðir síra Ketils á Húsavík3.
Hallgrímur stúderaði utanlands og innanlands,
sigldi 1707, kom inn 1708 og gjörðist skóla-
meistari á Hólum, átti þá 1711 barn með stúlku,
svo heitmey hans sagði honum upp. Kvað þá
1) Sonnr Eiuars prests og fyrri konu hans Málmfrítiar var fvr-
nefndur Bjarni, mabur Sesselju Hallgrímsdóttnr, en síra Hallgrímur
í Miblagartli, fatiir þeirra síra Einars í Saurbæ og síra Hallgríms á
Hrafnagili, var sou síra Einars Jóussouar og seinai konu bans Elín-
ar, systur Sesselju
2) Sumir nefna 'föíiur Ketils Teit
3) Síra Ketill í Húsavík var fabir Magnúsar sýslumanns Ketilssonar.