Tímarit - 01.01.1873, Page 95

Tímarit - 01.01.1873, Page 95
95 Hallgrímur vísu þessa: «Virtu það eigi mer til meins, menn erum ver sem hrösum, þer hann verða annað eins, áður en lýlcur nösum Hallgrímur fór þar eptir austur í Múlasýslu, giptist þar og tók 1711 þrjá syðstu þingstaði sýslunnar, er faðir hans afstóð við hann, og hélt hann þessum sýslnparti til þess er hann dó 1756, og þóttimætur maður. Eptir hann sam- einaðist miðhlutinn og syðsti hlutinn af sýslunni. Porláhur Magnússon Isfjörð. Faðir: Magnús í Meirihlíð Sigmundarson, Sæmundar- sonar lögréttumanns Magnússonar, Sæmundar- sonar sýslumanns Árnasonar á Hlíðarenda. 1) Espólín eignar þcssa vísu, sem hér er gjórt, Hallgrími skóla- raeistara Thorlacíusi, og segir sama a<bdraganda ab henni, sem hér er sagtíur, en getur þess þó jafnframt, at) sumir eigni yísu þessa óbrom, og eg man, a?) faí)ir minn, Petur prófastur á Vííiivóllum, eignafci hana Jóni skólameistara á Hólum Einarssyui, er dó í stóru bólu 1707, og mátti fabir hans, 6ira Petur Bjórnsson, er kom í Hólaskóla 30 til 40 árnm seinna, vel hafa haft þaí) eptir monnum, er þá voru á Hólum, er vísan var gjórb, en fabir minn sagbi þannig frá. aí) eitt kvóld hefí)i Jón skólameistari Einarsson eítthvab rasab eba dottib og meitt sig á neflnu, svo þab hefbi mjóg bólgnab upp; um morguninn eptir mætti Jóu einhverjum knnningja sínum [eg man nú eigi hverjum, þó fabir minn nafngreindi hann) þegar þessi kunn- ingi skólameistarans ser hann meb neflb stokkbólgib, ávarpar hanu hann í gamni nieí) þessari vísu : „lllt er ab fá í andlit tjón, sem er þó fríbast geflb; hefirbu barist vib hrúta? Jón! hvernig er á þer uefib?4’ Jón, sem var skáld gott, svarabi þegar í stab meb áminstri vísu : „Virtu þab eigi mer til meins“ o. s. frv. J>essum bábum vísnm sneri fabir minn ab gamni síuu á latíuu, en eg man ab eins hina síbari, og hún er þannig: „Ne vitio vertas, horaiues snmus, ecce! caduci, forte tibi ante necem tale qvid eveniet44.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.