Tímarit - 01.01.1873, Page 98
98
2. Málmfríður átti fyrr Guðmund Ögmundsson,
þeirra son Jón1; síðan giptist hún fyrnefnd-
um Níels Steinback, barnlaus.
Jón Sveinsson lærði hér á landi og síðan í
Kaupmannahöfn, stundaði lög og varð candi-
datus juris, og sýslumaður í suðurparti Múla-
sýslu (o: í Suðurmúlasýslu) 1781. Jón var vel
lærður maður, lét prenta Tyro juris föður síns,
með viðbæti, er hann sjálfur samdi; hann lét
og prenta Gissurar rímur. Jón hélt sýsluvöld-
um til dauða síns 1799, og þótti ágætur mað-
ur. Systkini hans voru 1. Jón Sveinsson land-
læknir, 2. Mad“e Ingigerður á Hólum, 3. Madme
Iíarítas á Múnkaþverá og 4. Mad^ Ingibjörg
á Hrafnagili.
Þórður Sltúlason Thorlacíus.
Faðir: Skúli ThorJacíus rector við Frúarskóla í Kaup-
mannahöfn, sonur Þórðar i Þykkvabæ Brynjólfs-
sonar sýslumanns á Hlíðarenda Þórðarsonar
biskups Þorlákssonar.
Móðir: Agatha dóttir síra Hans Kristjáns Risbrigts.
Kona: Gythe, dönsk frá Amager.
Börn: 1. Skúli2.
Þórður var borinn í Kaupmannahöfn, og lærði
1] Jón Ögmundsen varb læknir á Isaflrfci, fékk siíian læknisem-
bætti í Danmc'irkn, átti danska konu og börn. Dáttir Málmfríiöar
og Gníimnndar var Birgitta, sem giptist LambertNíelssj’ni Lambert-
sen, verzlnnarmanui á Eyrarbakka, þeirra son er kaupmatlur Guí)-
mundur Lambertsen i Reykjavík.
2) Biirn Theódárs Thorlacíusar voru fleiri, og voru þau öll í Dan-
mðrku.