Fréttir frá Íslandi - 01.01.1876, Page 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1876, Page 43
MENNTUN. 43 um Gylfastrauminn ug lönd [>au er að lionum liggja, eptir |>or- vald Thoroddsen; um mjólk, smjör og osta, eptir Svein Sveins- son (líka prentað sjer og fyr minnzt); þá nokkur kvæði, forn og ný; brjef Eggerts Ólafssonar og hæstarjettardómar. pá gaf og þjóðvinaQelagið út almanak sitt með viðbœti sem fyrri. Önnur tímarit, er út komu, voru frjettarit bókmenntaljelagsins og stjórnartíðindin. Frjettablöðin voru flest hin sömu og árið áður, og rit- stjórarnir hinir sömu. Að eins má geta þess, að íslendingur hætti að koma út, en aptur var gefið út nýtt blað í Reykjavík, er nefndist Útsynningur. Af þessu blaði voru að eins gefin út 4 tölublöð á árinu, og var þeim sumpart útbýtt ókeypis. Blað þetta var gefið út af verzlunarmanni porláki Johnson. Prentsmiðjurnar hjer á landi voru nú 3 eins og árið áður. Norðlenzku prentsmiðjurnar prentuðu fátt annað en frjetta- blöðin. þ>að af bókum, sem eigi var prentað erlendis, var því prentað í landsprentsmiðjunni í Reykjavík. pess er áður getið, að hún var undir árslokin seld einstökum manni, og hugðu menn hana þar betur komna en undir umsjón stiptsyfirvaldanna. Tveir menn fengu á árinu konunglegt leyfi til þess að stofna prentsmiðjur. Annar þeirra var Björn Jónsson, ritstjóri ísafold- ar, en hinn alþingismaður Páll Ólafsson á Hallfreðarstöðum í Norður-Múlasýslu. Hvorugur þeirra notaði þó leyfið að svo komnu. Um vísindaleg söfn er fátt kunnugt. Bókasöfnin hafa cnn nokkuð aukizt, sumpart fyrir gjafir, en sumpart fyrir styrkþann, er þeim er veittur af opinberu Qe. Um forngripa- safnið má hið sama segja. Eptir fráfall Sigurðar málara Guð- mundssonar hefur Jón Árnason, umsjónarmaður í latínuskólan- um, veitt því forstöðu. Fornleifar nokkrar fundust nú um sumarið í Byskupstungum. J>að voru spjótsoddar tveir, annar stœrri en hinn minni, axarblað, skjaldarbóla, liverfisteinn einn lítill, hnöttóttur steinn með hvítum og rauðum ró&um greyptum, og voru fjórir steinar með sljettum hliðum og ýmislega litir greyptir inn í hann á íjóra vega. I>ar voru og nokkur smærri steinabrot einkennileg, og smátölur silfraðar. Mannsbein fund- ust einnig á sama stað, nokkuð sundurlaus; yfir höfuðskelinni

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.