Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Síða 2
2
pING OG STJÓRN.
6. Sigurður Mélsteð, forstöðumaður prestaskólans.
B. t'jóðkjörnir þingmenn voru :
1. Fyrir Austurskaptafellssýslu:
Stefán hreppstjóri Eiríksson í Árnanesi.
2. Fyrir Vesturskaptafellssýslu:
Ólafur bóndi Pálsson á Höfðabrekku.
'ó. Fyrir Rangárvallasýslu:
Sighvatur hreppstjóri Árnason á Eyvindarholli.
Skúli bóndi þorvarðarson á Fytjamýri.
4. Fyrir Árnessýslu:
torlákur hreppstjóri Guðmundsson í Hvammkoti
Magnús Andrésson, prestur að Gilsbakka.
ö. Fyrir Vestmannayjasýslu:
Porsteinn hreppstjóri Jónsson.
6. Fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu:
fórarinn prófastur Böðvarsson, prestur að Görðum.
torkell Bjarnason, prestur að Reynivöllum.
7. Fyrir Reykjavík:
Halldór Friðriksson, yfirkennari.
8. Fyrir Borgarfjarðarsýslu:
Dr. Grímur Thomsen á Bessastöðum.
9. Fyrir Mýrasýslu:
Egill Egilsson í Reykjavík.
10. Fyrir Snæfellsnessýslu:
Holger Clausen, kaupmaður í Stykkishólmi.
11. Fyrir Dalasýslu:
Guðmundur prófastur Einarsson, prestur á Breiðabólsstað.
12. Fyrir Barðastrandarsýslu:
Eiríkur prófastur Kúld, prestur í Stykkishólmi.
13. Fyrir ísafjarðarsýslu:
þ»orsteinn Thorsteinsson, borgari á Ísaíirði.
fórður bóndi Magnússon í Hattardal.
14. Fyrir Strandasýslu:
Ásgeir bóndi Einarsson á ídngeyrum.
15. Fyrir Húnavatnssýslu:
Lárus sýslumaður Blöndal á Kornsá.