Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Qupperneq 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Qupperneq 4
4 pING OG STJÓRN. Frumvörp þau, er konungur lagði t'yrir þingið, voru 16, og af þeim náðu þessi fram að ganga: 1. Fnmvarp til fjárlaga fijrir árin 1882 og 1883, staðfest sem lög af konungi 4. dag nóvembermánaðar. — fjáraukalaga fyrir árin 1880 og 1881, stað- fest sem lög af konungi s. d. — fjáraukalaga fyrir árin 1878 og 1879, stað- fest sem lög af konungi s. d. laga um samþykkt á reikningum yfir tekj- ur og útgjöld Islands 1878 og 1879. laga um víxlbrjef fyrir ísland. laga um víxlbrjefamál og víxlbrjefa-qfsagnir. laga um útflutningsgjald af fiski og lýsi, staðf. sem lög af konungi 4. dag nóvember- mánaðar. laga um borgun iianda hreppstjórum og öðrum, sem hafðir eru til að fremja rjettar- gjörðir. laga um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir. laga um. að gefinn verði eptir nokkur hluti af skuldakröfum landssjóðs hjá ýmsum hrepp- um í Snæfellsnesssýslu út af kornlánum. Eitt af hinum konunglegu frumvörpum, frumvarp til land- búnaðarlaga fyrir ísland varð eigi útrætt að sinni. fessi af liinum konunglegu frumvörpum voru felld: 1. Frumvarp til laga um stofnun lánsfjelags fyrir fasteigna- eigendur á Íslandí. laga um skyldu presta að sjá ekkjum sín- um borgið með fjárstyrk eptir sinn dag. laga um gjald fyrir rannsókn og áteiknun skipsskjala. laga um breyting á tilsk. 15. des. 1865, 1. og 2. gr. Frumvarp til laga um breyting á lögum um skipun presta- kalla 27. febr. 1880 var tekið aptur meðan á þinginu stóð. 2.---------- 3. ------ 4. ------ 5. ------ 6. ------ 7. ----- 8. ------ - 9. — - 10.------------------- 2.----------— 3.------------------- 4.-----------—

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.