Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Side 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Side 5
ÞING OG STJÓRN. 5 Frumvörp, borin upp af þingmönnum, voru 70 tals; af þeim náðu þessi fram að ganga: 1. Frumvarp til laga um kosningarrjett kvenna. 2. ----— laga um löggilding verzlunarstaðar við Kol- beinsárós í Skagafirði, staðfest sem lög af konungi 4. dag nóvemberm. 3 ----— laga um löggilding verzlunarstaðar á Hest- eyri í ísafjai ðarsýslu, staðfest sem lög af konungi s. d. 4 ----— landamerkjalaga. 5. ----— laga um jriðun fugla. 6. ----— laga um breyting á 1. og 2. gr. laga um stofnun læknaskóla í Reykjavík 11. febr. 1876. 7. ----— laga um leysing á soknarbandi. 8. ----— laga um lækningar þeirra, er eigi hafa tekið próf í læknisfræði. 9. ----— laga um að söfnuðir taki að sjer umsjón og fjárhald kirkna. 10. ---- — laga um breyting á tilskipun um pbstmál 26. febr. 1872 og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun. Staðfest sem lög af konungi 4. dag nóvemberm. 11. — — laga um bœjarstjörn á Akureyri. 12 — laga um sölu á fangeJsiuu í Húsavík. 13. — viðaukalaga við lög 27. febr. 1880 uin stjbrn sajnaðamála og skipun sóknanefnda og hjer- aðsfunda. 14. — Jaga um gagnfræðaskbJann á Möðruvöllum, staðf. sem lög af konungi 4. dag nóvember- mánaðar. 15. — Jaga um bann gegn innjlutningi á útlendu kvikfje 16. — viðaukaJaga við lög 14. des. 1877 um ým- isleg atriði er snerta fiskiveiðar á opnum skipum. 17. — Jaga um kosningu presta. 17.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.