Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Side 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Side 6
6 pING OG STJÓRN. 18, ----— laga um friðun á laxi. 19. ----— um breyting á l'ógum 27. febr. 1881 um sfcipun prestaJcalla o. fl. f>á voru og allmörg frumvörp frá þingmönnum, sem eigi urðu út rædd að þessu sinni, og voru þau sum liver svo löguð, að þau þurfa stórmikinn tíma til skoðunar áður en endileg úr- slit eru lögð á þau; má þar til nefna: frumvarp um afnám ábúðarsJcatts og lœJcJcun á lausafjársJcatti, frumvarp um stofn- un JiásJcóla á íslandi, frumvarp um afnám amtmannaembœtt- anna, frumvarp um stofnun lagasJcóla, o. fl. Enn fremur voru og nokkrar þingsályJctanir samþykktar eptir tillögum ýmissa þingmanna, og voru þær þessar: 1. AlyJctun um slcólamál landsins (um að setja nefnd manna til að athuga þau, að því er alþýðlega menntun snertir, og gjöra tillögu í greinda átt). 2. ----um lestagjald af póstgufuskipunum. 3. ----um greiðslu á sJculdum eldri brennisteinsnema í Jnngeyjarsýslu. 4. ----um „gjöf Jóns Sigurðssonar“. 5. ----um amtmannaembœtttin (ráðgjafinn ldutist til um að þau sjeeigi veitt eða fest fyrr en málið er út rætt á næsta þingi). 6. - — um þvergirðingar i Elliðaánum (skora á stjórn- ina að hefja mál gegn Thomsen fyrir ólöglegar þvergirðingar). 7. —— um umboðssJcrá landritarans í Elliðaármálunum. 8. ----um endurslcoðun stjórnarskrárinnar (setja nefnd til að íhuga hana og koma með tillögur til breyt- inga). 9. ----um gufuskipaferðirnar kring um landið. 10. ----um alþingisttúsið. (Fje því ersafnazt hefir til þess síðan 1871, alls 1705,67 kr., skal varið til mynd- skripta á veggi þingsalanna, en umsjón þess skal fólgin umboðsstjórninni). 11. ---- viðvíkjandi landsreikningunum 1878—79. í‘á komu og fram fyrirspurnir nokkrar frá ýmsum þing-

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.