Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 19
ÁRFERÐ OG ATVINNUVEGIR. 19 endarnir óskertir. pá fauk og hjallur á Melgraseyri, er prest- urinn þar átti; hafði hann geymt í hjallinurri inatvæli sín bæði kornbirgðir og skreið, og sópaði því öllu á haf út og sást aldrei síðan örmul eptir af. Svo tók og upp nýbyggða timburkirkju á IS'úpi í Dýratirði; hóf liana í háalojit og inölbraut alla er niður kom, svo að varla mátti iinna eina f|öl óbrotna; síðan sópuði mestu af brotunum á sjó út; þá skekktist og Sandakirkja á grundvelli sínum, en varð þó rjett við aptur. Pá varð og slíkt grjótflug í Árnaríirði að jarðir biðu stórskaða af. 1 veðri þessu fóM og póstgufuskipið Fönix, og munum vjer skýra síðar frá því nákvæmara. Veður þetia hefir verið hið mesta voðaveður, sem menn muna nú til margra ára, einkuiu á Vest- fjörðum, enda verða eigi talin voðaslys af því nema þar. 15. dag febrúarmánaðar hlánaði, og stóð góð hláka í 2 daga, og leysti þá Faxafióa, og grynnti nokkuð á mestu fannfergjunni nyrðra, en óðara var aptur snúið í norðan ösku bil, með 20" fiosti. E. Var nú líkast því. sem veturinn væri fyrst að byrja nyrðra, því að nú linnti aldrei sífelduin dimmviðrum með áköf- um fannkomum og frostið jafnan yflr 20" E. Var í marz korn- in slík fannkyngja að elztu menn rnundu eigi aðra slíkaívest- ari sýslum Norðurlands Eptir því sem á leið, hörðnuðu hörk- urnar sífelt meir og meir, og voru daglega síðustu dagana í marz um 30°, og einn daginn voru 37" E. í Siglufirði, eu 30° til 33° E inn í sveitum. þ>á var mældur lagísinn á Akuieyr- arhöfn, og mældist hann nærri 3 álna þykkur. í aprílbyrjun tók að svía til, og komu hæg hlýviðri með 7°—11° hila, og hjelzt það allan þann mánuð út, og mestallan maímánuð. Haf- ísinn fór í miðjum maí, og allt leit þá vel út. Enn um hvíta- sunnuleytið kom norðanhríða kast með frosti, og drap það alla dáð úr öllum jarðargróða. Síðan hjeldust kuldar og illviðri um allt land til höfuðdags, og var heldur þokusamt nyrðra, en þurrara syðra. Með höfuðdegi snerist til blíðviðris og sunnan- áttar, og varð þá rigningasamt mjög sunnanlands en gott nyrðra; mátti síðan heita öndvegistíð fram undir jól víðast hvar um land, nema sunnanlands var nokkuð hrakviðrasamt. Eptir að batnaði um vorið, komu samt tvö skaðaveður: annað var 5 apríl, gjörði þá hvassviður mikið í Hreppum og Byskupstung-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.