Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Qupperneq 32
32
MENNTUN.
ey, báðir með fyrstu einkunn. Um haustið var hinn fyrr nefndi
settur 3. kennari við Möðruvallaskólann.
Emhættispróf á prestaskólanum tóku: með 1. einkunn:
Magníis Helgason (51 tr.), Sigurður Stefánsson (50), Lárus
Eysteinsson (45), Jón Magnússon (43), og Pjetur Jónsson (43),
og með 2. einkunn Helgi Arnason (41). Yígslu peirra og
brauða peirra, er peir fengu, er áður getið.
Heimspekispróf tóku við háskólann 5 íslenzkir stúdentar,
og prír, Lárus porláksson, Bútur Magnússon og porgríniur
pórðarson í Reykjavík.
í stað hinna útskrifuðu bættust á læknaskólann 2 piltar,
og voru par pví 6 piltar sem áður. A prestaskólann bættust
7 piltar, og heyrðu par 9 fyrirlestra um veturinn 1881—82.
Stúdentapróf úr lærða skólanum tóku 15 piltar; fyrstu
aðaleinkunn fengu: |>orleifur Jónsson, Jóhannes Sigfússon,
Steingrímur Stefánsson, (97 tr. hver), Jón Magnússon (94),
Arni Finsen (90), porvaldur Jakobsson (89), Einar Hjörleifsson
(89), Halldór Jónsson (88), Lárus Jóhannesson (85), Páll
Bjarnarson (84) og Arnór J>orláksson (81); aðra aðaleinkunn
fengu: Ólafur S. Guðmundsson (76), Bjarni J>órarinsson (65)
Jón Jónsson (59) og Jón Thorsteinsen (57). Enn fremur var
1 piltur sagður úr skóla, og voru pá eptir í skólanum 105 pilt-
ar. Um vorið og haustið komu 24 nýsveinar inn í skólann,
tveir af hinum eldri piltum komu eigi sakir heilsulasleika, og
tveir fengu leyíi til pess að lesa utanskóla á einum vetri fyrir
5. og 6. bekk. Voru pannig við árslok 125 piltar í skólanum.
J>á verður að minnast á gagnfræðaskólann á Möðruvóll-
mn. J>ess var getið í frjettunum frá 1880 (bls. 63—64) að
reglugjörð var samin fyrir skóla pennan, og kennsla var hafin
par um haustið. En brátt tók stjórnendum og kennendum
skólans að finnast til um, hve naumur tími par var ætlaður til
lærdóms, par sem hann var eigi nema 2 ár, og svo pótti peim
búfræðin vera heldur ópörf vísindagrein í slíkum skóla, par sem
hún að eins drægi tíma frá öðru námi, en yrði pó eigi lærð
til hlítar með mörgu öðru á skömmum tíma. Enn fremur
pótti peim pingið skamta sjer naumt úr hnefa íje til skólans.
J>orvaldur Thóroddsen, annar kennari við skólann, fór, nú suður
pegar pingið byrjaði, og samdi við pingmenn og pingið um