Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 39
MENNTTJN. 39 getið að ofan, svo sem lauslega er drepið á í frjettum frá fyrra ári (bls. 71—72). En aulc þess rannsakaði hann og pá haug- ana við Haugavað í Arnessýslu, og ýmsar stöðvar Flóamanna- sögu; menn hafa opt skoðað Flómannasögu ævintýri eitt, og lagði fjelagið pví til að stöðvar hennar væri skoðaðar. Yið Haugavað eru 4 haugar, og nefnir sagan pá alla með nafni; par liggur gata ein millum hauganna, og segir sagan, að í hauginum, sem er austan götunnar, sje lagður Hrafn |>orvið- arson, en vestan við hana sje Atlahaugur, Ölvishaugur ogHall- steinshaugur. Munnmælin geyma enn pessara hauga, og fór Sigurður austur í ágústmánuði, og tók að rannsaka haugana. Ljet hann grafa í gegn um pá alla, og var pað eigi ónýtisför. í peim haugi, er Hrafni er eignaður, fundust mannshein er lágu í austur og vestur; snöri höfuðið til vesturs. |>ar fannst og rið nokkurt og spansgræna. I hinum haugunum öllum fundust hestabein og mannabein, og ýmsar smáleifar af járn- munum, en allt mjög fúið og ryðbrunnið. Svo varð nú eigi meira af rannsólmum að sinni, og var pað mest að kenna fjár- skortinum, er jafnan kemur í bága við allar vísindalegar framfarir hjá oss og hamlar peim. A aðalfundi fjelagsins voru fjelags- menn orðnir 215, og er pað lítill fjárstyrkur með 300 kr. til- lagi af landsfje. Yeturinn 1881—82 hjelt Sigurður Vigfússon nokkra fróðlega fyrirlestra um líf og einkum búninga íslend- inga í fornöld. TJm sumarið 1881 var pegar tekið til óspilltra málanna með rannsóknir á fornum sagnastöðum, og rannsak- aði Sigurður pá um sumarið Breiðafjarðardali, j>órnessping hið forna og yfir höfuð nyðri ströndina; voru pað mest hinar merku stöðvar tveggja af hinum ágætustu fornsögum vorum, Eyrbyggja- sögu og einkum Laxdælasögu. Fyrst skoðaðist hann um í landnámi peirra Geirmundar heljarskinns og Steinólfs ins lága, og komu mörg af örnefnum, sem par eru, saman við orð sagn- anna, en sum af peim fann Sigurður aptur eða leiðrjetti. j>ar fann hann og dysjar, par er talað um fund peirra Gullpóris og Steinólfs hins lága við Fagradalsárós, og eru pær alveg sem sagan segir; var graiið í eina dysina, og fundust í henni leifar ef beinum, og beintala ein, sk'orin hnútaskurði í mjög forn- eskjulegum stíl. j>ess rnerki sáust á dysjunum, að pær liöfðu áður rofnar verið. Síðan skoðaði hann stöðvar Laxdælu vand-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.