Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Qupperneq 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Qupperneq 43
MANNALÍT. 43 Vitum vjer um fyrir víst 7—8, er pað gjðrðu, er ýmisthengdu sig, skutu eða skáru á liáls. Helstir peirra voru Benidikt Oabriél Jónsson stúdent, á fimmtugs aldri, og hafði jafnan haldið til á Vestfjörðum, og stundað fiar smáskammtalækningar, hann hengdi sig í reiðheizlistaumum áOrmstöðum vestra 9. d. maímánaðar. Annar var Kristján Hall, verzlunarstjóri á Borð- eyri. Hann skaut sig til hana 20. dag júnímánaðar. Hjer á við að minnast lítið eitt á hið svo kallaða Krist- mannsmál, því að það má teljast til liinna leiðustu slysa á ári þessu. Sunnudaginn 7. dag ágústmánaðar fór eitthvað af fólki úr Reykjavík í skemmtireið upp á Kolviðarhól, og var förinni heitið upp í Marardal, sem par er í Reykjanesfjallgarðinum. Helst ber hjer að geta fjögurra, er hjeldu sjer hóp í för pessari; var pað Ouömundur nokkur Jónsson, sjómaður frá Helgastöð- um við Reykjavík, Kristmann, gullsmiðssveinn í Reykjavík, og piltur og stúlka, er hjetu Sigurþnr Olafsson og Metta Egils- dóttir. Riðu pau svo öll upp á Kolviðarhól, og dvöldu þarum stund, og fóru þaðan um nónbil, voru pá piltar mjög drukknir, pví að hæði höfðu peir nestað sig vel með drykk um morgun- inn, og auk pess keypt sjer í staupinu á Kolviðarhóli. Svo veit engin söguna meir, en pað, að Ólafur Árnason, sæluhúss- vörður á Kolviðarhóli fann um miðaptansleytið tvo menn liggj- andi skamt frá Kolviðarhóli. Voru pað þeir Guðmundur og Kristmann. Hann vekur Guðmund pegar, og erhann pá úr- illur mjög; tók hann pá að stumra yfir Kristmanni, og pótti honum par vera vegsummerki. Lá Kristmann par á grúfumeð andlitið niður í polli, er par var við veginn. Kippir hann lion- um upp úr pollinum, og var hann pá dauður. Andlitið var allt hlóðugt og hruflað, og sumstaðar höggið í sundur, en hatt- ur hans, svipa, taska, og annað lauslegt af munum hans lá par á víð og dreif allt um kring. Sigurþór og Metta höfðu þá orðið viðskila við pá, er þeir fóru frá Kolviðarhóli, og farið eitthvað annað, og hafði Sigurþór sofnað langa hríð, en er petta var, voru pau komin á leið ofan í Reykjavík. petta, og margt annað smávegis, er virtist styðja það, vakti skjótt pann grun, að Guðmundur hefði ráðið Kristmanni hana í ölæði, og var pegar hafin málssókn gegn honum fjTÍr pað, og peim Sigur- póri og Mettu stefnt sem vitnum. í peirri rannsóknun komst

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.