Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 30

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 30
32 Mannalát. mundsdóttur Thordersens, systur Helga biskups, andaðist 25. ágústm. Hann var fæddur 6. febrúarm. 1821, útskrifaðitt úr skóla 1845, vígðist að Otrardal 1849 og var par prestur frá 1849—64 og á Brjámslæk frá 1864 — 77, er hann fjekk lausn frá prestsskap; siðan sótti hann um og íjekk aptur Otrardal og var pá 1 ár prestur, 1883—84; pá sagði hann af sjer prests- skap, en átti heima í Otrardal til dauðadags. Kona hans var Guðrún Sveinbjarnardóttir rektors Egilssonar og varð peirn eigi harna auðið. Páll uppgjafaprestur Jónsson andaðist að Viðvík 8. des- emberm. eptir 3 daga legu. Hann var fæddur í Hvítadal í Dalasýslu 23. ágústm. 1813 eða að sögn sjálfs hans 27. ágústm. 1812, útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1837, vígðist 1841 að- stoðarprestur að Myrká í Hörgárdal og var par einn prestur frá 1846—58, á Völlum í Svarfaðardal frá 1858- 78 og að Viðvík frá 1878—86, er hann fjekk lausn frá prestskap. Hann var vandaður maður og vinsæll, prekmikill og pjettur í lund, gáfumaður mikill og fróður um margt, góður kennimaður og sálmaskáld gott og ern margir sálmar hans í aálmabókunum; til eru og eptir hann 2 bænakver (Ak. 1871, önnur útg. aukin s. st. 1878, og Rvík 1889). Hann var tvíkvæntur; með fyrri konu sinni Kristínu þorsteinsdóttur, stúdents, átti hann 6 syni par á meðal Snorra sá). alpingismann og verzlunarstjóra á Siglufirði og Einar bókhaldara (á Oddeyri) og 1 dóttur, Krist- ínu sál. konu Einars Guðmundssonar á Hraunum. Með síðari konu sinni, Önnu Sigr. Jónsdóttur, sem lifir hann, átti hann 9 börn, og lifa að eins 2 dætur peirra. Af læknum ljezt á pessu ári: Boyi Pjetur hjeraðslæknir Pjetursson, biskups Pjetursson- ar og Sigríðar Bogadóttur, að Kirkjubæ 22. desemberm. Hann var fæddur 19. júlím. 1849, útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1869, tók heimspekispróf við háskólann og embættispróf við læknaskólann í Reykjavík 1874, varð hjeraðslæknir í Skaga- fjarðarsýslu 1876 og Rangárvallasýslu 1878. Hann var talinn góður læknir; framkvæmdarmaður var hann og búböldur mik- ill og vinsæll af allri alpýðu. Hann var kvæntur Kristínu Skúladóttur Thorarensens frá Móeiðarhvoli og lifa 2 synir peirra.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.