Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 33
Mannalát. 35 eptir vondura vegi; urðu pau meiðsli, er hann pá fjekk, eða afleiðingar peirra honum að bana. Hann var fæddur að Gaut- löndum 12. maí 1828, kvæntist tvítugur Solveigu Jónsdóttur prests J>orsteinssonar í Beykjahlíð; bann sat á alpingi frá 1859 eða 16 pingum alls og var fulltrúi þungeyinga frá 1859—85, en varð pingmaður Eyfirðinga 1886 út úr stjórnarharáttunni og var peirra fulltrúi á pingunum 1886 og 1887; hann var forseti neðri deildar á pingunum 1879—1881, 1883, 1883 og 1887; á alpingi var hann jafnan kosinn til hinua vandasöm- ustu starfa og sat í fjölmörgum nefndum, svo sem í landbún- arnefndinni 1870 og skattanefndinni 1876 milli pinga, og í hjeraði var hann sjálfkjörinn forkólfur allra fyrirtæka, er horfa ináttu til pjóðprifa. Hreppstjóri var hann um 30 ár; hrepps- nefndaroddviti, sýslunefndarmaður og amtsráðsmaður; sýslumað- ur var hann settur 1861 og 1868. Hann var meðahnaður vexti, fríður sýnum, gáfulegur og skörulegur í öllu, vel máli far- iao og tillögugóður, enda var maðurinn mikilbæfur á marga grein og var heimili hans jafnan eitt hið mesta rausnarheimili norðanlands; «forsetastörf á alpingi ljetu honum einkar-vel, var röggsamur, glöggur og úrskurðargóður.* Var lík hans fiutt með inikilli viðhöfn norður að Gautlöndum og jarðað að Skútu- stöðum 11. júlím. At 11 börnum peirra hjóna eru 9 á lífi; par á meðal Kristján yfirdómari og Sigurður kaupm. á Vest- dalseyri. Jókkum Mugnt'isson andaðist í Myrartungu 4. júní (fædd- ur á útmánuðum 1806). Kona hans var þóra Einarsdóttir (f 1872); bjuggu pau hjón lengst í Skógum í þorskafirði, par sem hann var fæddur, en síðast á Grónesi. Hann var «elju- maður, vitur og góðgjarn.» Eitt af börnuin peirra hjóna er sjera Matthías Joehumsson. Helgi Sigurðsson, prests Brynjólfssonar Sivertsens á Út- skálum, andaðistí Kirkjuvogi í Höfnum 26. júlím., nær fimmt- ugsaldri; hann var búmaður mikill. Kristján Mattliiesen, sonur sjera Jóns Matthíassonar frá Arnarbæli, varð bráðkvaddur á Hliði á Alptanesi 12. ágústm., hátt á sjötugsaldri. Hann var búhöldur mikill, stjórnsamur og höfðinglyndur; gaf t. d. skömmu fyrir dauða sinn 1000 kr. til 3*

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.