Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 36
38
Mannalát.
annað sinn Geir kaupm. Zoega. Hún var cdugnaðarkona, vel
gáfuð, trygglynd og guðrækin.*
ffildur Thorsteinsson, dóttir Guðmundur agents Schevings
og Halldóru Benidiktsdóttur frá Staðarfelli, andaðist að Brjáms-
læk 27. nóv. (fædd í Flatey 28. júlí 1818).
Ólöf Einarsdóttir, ekkja sjera Finns þorsteinssonar frá
Klyppstað, andaðist á Seljamýri í Loðmundaríirði 15. des.
Frá íslendingum í Vesturheimi.
Sökum árgæzkunnar hjer á landi petta árið urðu vestur-
farir heldur með minna móti. Taldist mönnum svo til, að 625
manns hefðu alls flutzt vestur á árinu til pess að taka sjer par
bólfestu víðs vegar í byggðum Islendinga. Munu íslendingar
par vestra nú vera nær 12 púsundir, að börnum peim með-
töldum, sem par hafa fæðzt. Mun hagur peirra víðast hvar
vera í betra lagi og urðu árið, sem leið, litlar sem engar mis-
fellur á uppskeru hjá peim, sem akuryrkju stunda, enda er
velmegun peirra tíðast meiri, sem búa á landsbyggðinni, en
hinna, sem hafast við í borgunum og lifa af handafla sínum,
par sem opt fæst engin vinna á veturna um marga mánuði,
en allar nauðsynjavörur í háu verði.
Svo virði=t nú komið, sem íslendingum muni ætla að tak-
ast að balda tungu sinni og pjóðerni par vestra og hverfa ekki
með öllu inn í hinn mikla pjóðasæg, sem par er saman kominn, og
detta pannig úr sögunni sem páttur hinnar íslenzku pjóðar.
Getur slíkt, pegar fram líða stundir, orðið til hins mesta gagns
og hagræðis íslendingum, einkum peim sem vestur flytjast, er
peir hitta par fyrir landa sína og geta notið aðstoðar peirra.
I pessari baráttu sinni fyrir viðhaldi pjóðernis síns og annars
prifnaðar í andlegum og líkamlegum efnum njóta peir liðsinn-
is margra góðra manna og dugandi, er leggja allt í sölurnar
fyrir sinn málstað, svo sem eru peir prestarnir sjera Jón
Bjarnason og Friðrik Bergmann.
þótt borið hafi ef til vill meira á flokkadrætti og skærum
meðal íslendinga vestra petta árið, og pað opt út af litlu efni,
pá má pó eflaust fullyrða, að meiri hlutinn fylgist að peim