Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 37

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 37
Frá íslendingum 1 Vestnrheimi. 39 ináluin, sem liið evangeliska, lúterska kirkjufjelag hefir sett sjer fyrir mark og mið að fá framgengt, en pað er viðhald hinnar lútersku trúar meðal íslendinga í binum nýja heimi, og sam- heldni, menning og framfarir í öðrum efnum, undir ægishjálmi kirkjunnar. Kirkjufjelagið hjelt liinn 5. ársfund sinn 19.—24. júní. Yoru þá söfnuðir, sem í kirkjufjelaginu eru og hafa komið á hjá sjer reglulegri safnaðarstjórn með skólum, orðnir 22 talsins; en hinir nokkrir enn, sem ógengnir voru í kirkju- fjelagið Á þinginu var meðal annars rætt um <almenntguðs- pjónustuform* fyrir alla söfnuðina í heild sinni, en varð eigi útkljáð og bíður það mál næsta árspings; á sömu leið fór og málið um «form fyrir sunnudagaskólahald í lúterskum söfnuð- um.t Nefnd sú, sem sett hafði verið til pess að fjalla uin skólamál íslendinga, lagði pað tii, að kirkjufjelagið reyndi af fremsta megni að koma upp lærðum skóla hjá sjer, «svo að pað standi jafnfætis hinum öðrum kirkjudeildum pessa lands, sem flestar eða allar hafa slíka skóla,» og leita liðs hjá hinum öðrum lútersku kirkjufjelögum til pessa. Pingið mótmælti og trúboðatilraunum peirra Lárusar og Jónasar Jóhannssonar af hendi presbyteríönsku kirkjunnar og pótti einna tiltækilegast að reyna að fá fleiri Ssl. presta vestur, einkum til Winnipeg, par sem íiestir landar eru saman komnir, og var forseta kirkju- fjelagsins, sjera Jóni Bjarnasyni, falið á heniur að reyna til pess að fá 3-5 presta hjeðan að lieiman. — J>ó að ping pessi fjalli að vísu mest um kirkju- og kennslumál, pá ber pó mörg önnur mál á góma, sem miklu varðar, og stuðla að pví, að íslendingar haldi sem hezt hóp; pau eru nokkurs konar alpingi, par sem rætt er um landsins gagn og nauðsynjar, og allt pað bezta, sem par vestra er hugsað, er látið koma fram, pótt ekki sje pað kirkjulegs efnis. Á pessu pingi voru haldnir 4 fyrir- lestrar, er síðar voru prentaðir; sjera Jón Bjarnason talaði um «íslenzkan nihilismus,» sem áður hefir verið á minnzt; sjera Friðrik Bergmann um «vorn kirkjulega arf,» kenndi ástandi kirkjunnar hjer heima um pær misfellur, sem á eru trúlífi landa par vestra, og fór hörðum orðum um kirkjustjórn vora og prestastjett, og trúarástandið hjer á landi; sjera Steingrímur J>orláksson talaði um «biblíuna» og Einar Hjörleifsson um pað, «hversvegna svo f'áir væru með» í framfarabaráttunni á pessu

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.